Engar uppsagnir í farvatninu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. október 2025 06:54 Fyrirtækið þarf á starfsmönnum að halda til að geta komið framleiðslunni aftur í gang. Enn sem komið er eru engin áform uppi um uppsagnir starfsmanna Norðuráls á Grundartanga, þrátt fyrir alvarlega bilun sem kom upp í verksmiðjunni í síðustu viku. Þá stendur ekki annað til en að verksmiðjan verði rekin á fullum afköstum þegar viðgerðum hefur verið lokið. Frá þessu greinir Morgunblaðið og hefur eftir Haraldi Benediktssyni, bæjarstjóra Akraneskaupstaðar. Haraldur var meðal sveitarstjórnar- og þingmanna sem sátu fund með Gunnari Gunnlaugssyni, forstjóra Norðuráls, á þriðjudag. Rætt var um bilunina á fundinum, aðdraganda hennar og mögulegar úrlausnir. Unnið er að pöntun á hlutum sem vantar til viðgerðar. Það myndi skýrast á næstu tveimur vikum hversu lengi framleiðsla myndi liggja niðri og hvaða áhrif bilunin myndi hafa á önnur verkefni. „Þeir sögðust þurfa á starfsmönnunum að halda; heilmikið væri af verkefnum sem biðu, þar á meðal standsetning verksmiðjunnar á nýjan leik. Mikilvægt væri að halda í vant og þjálfað starfsfólk; það væri grundvöllurinn að farsælli gangsetningu verksmiðjunnar,“ hefur Morgunblaðið eftir Haraldi. Haraldur segir fundarmenn hafa verið ánægða með svörin sem þeir fengu og að þeir hefðu góða tilfinningu gagnvart framhaldinu. Bilun hjá Norðuráli Áliðnaður Vinnumarkaður Hvalfjarðarsveit Akranes Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
Frá þessu greinir Morgunblaðið og hefur eftir Haraldi Benediktssyni, bæjarstjóra Akraneskaupstaðar. Haraldur var meðal sveitarstjórnar- og þingmanna sem sátu fund með Gunnari Gunnlaugssyni, forstjóra Norðuráls, á þriðjudag. Rætt var um bilunina á fundinum, aðdraganda hennar og mögulegar úrlausnir. Unnið er að pöntun á hlutum sem vantar til viðgerðar. Það myndi skýrast á næstu tveimur vikum hversu lengi framleiðsla myndi liggja niðri og hvaða áhrif bilunin myndi hafa á önnur verkefni. „Þeir sögðust þurfa á starfsmönnunum að halda; heilmikið væri af verkefnum sem biðu, þar á meðal standsetning verksmiðjunnar á nýjan leik. Mikilvægt væri að halda í vant og þjálfað starfsfólk; það væri grundvöllurinn að farsælli gangsetningu verksmiðjunnar,“ hefur Morgunblaðið eftir Haraldi. Haraldur segir fundarmenn hafa verið ánægða með svörin sem þeir fengu og að þeir hefðu góða tilfinningu gagnvart framhaldinu.
Bilun hjá Norðuráli Áliðnaður Vinnumarkaður Hvalfjarðarsveit Akranes Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira