Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2025 08:02 Myndbandið fór á flug á netinu enda voru margir hneykslaðir. @crossfitevergreen2020 Hvað áttu að gera þegar þú ert móðir eða amma, finnur ekki pössun og verður að komast í ræktina? Ein slík kona fann sína leið en hlaut fyrir vikið hörð viðbrögð hjá mörgum í netheiminum. CrossFit-stöðin CrossFit Evergreen í Kolaradó-fylki birti myndbandið af umræddri konu gera æfingar í stöðinni með barn á bakinu. Barnið sat í sérstökum barnastól sem foreldrar nota vanalega í gönguferðum með börnin sín. Þessi kona taldi það góðan kost að nýta sér þennan barnastól einnig í ræktinni. Myndbandið fór á mikið flug á netmiðlum, með margra milljóna áhorf, og þótti mörgum konan sýna þarna mikið ábyrgðarleysi. Neikvæðar aðfinnslur og skilaboð kölluðu á svar frá stöðinni sjálfri. Forráðamenn CrossFit Evergreen-stöðvarinnar standa með sinni konu og birtu eftirtalda yfirlýsingu eftir að myndbandið varð svona vinsælt. Þeir bentu líka á það að það hneyklaðist enginn þegar karlmaður gerði hið sama. „Hér er ekkert annað á ferðinni en manneskja að gera örugga og frábæra æfingu með barnabarninu sínu. Við erum lítil líkamsræktarstöð og barnið var aldrei í neinni hættu,“ skrifaði stöðin á samfélagsmiðla sína. „Sigrar þessarar konu og margra annarra eins og hennar, og karla líka, eru magnaðir og ætti að fagna þeim en ekki dæma þá eða skjóta þá niður. Við birtum líka myndband af manni að gera það sama án allra neikvæðu athugasemdanna. Okkur er alveg sama um „like“ eða skoðanir ykkar, við dreifum jákvæðum skilaboðum og hvetjandi vinnu til að veita öðrum innblástur,“ skrifaði stöðin „Saman erum við sterkari, það er einkunnarorð okkar í þessari stöð, með þessu fólki og í samfélaginu okkar. Þið sem skiljið þetta, haldið áfram að sækjast eftir því sem er betra og gott í lífinu. Við erum stolt af ykkur. Ótti og hatur rífa okkur niður. Ást og stuðningur byggja okkur upp. Trysta og þetta englabarnabarn. Já! Þessi amma er að æfa með nýja stuðningsaðilanum sínum. Þar sem er vilji er vegur. Saman erum við sterkari,“ skrifaði CrossFit Evergreen-stöðin eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Evergreen (@crossfitevergreen2020) CrossFit Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Sjá meira
CrossFit-stöðin CrossFit Evergreen í Kolaradó-fylki birti myndbandið af umræddri konu gera æfingar í stöðinni með barn á bakinu. Barnið sat í sérstökum barnastól sem foreldrar nota vanalega í gönguferðum með börnin sín. Þessi kona taldi það góðan kost að nýta sér þennan barnastól einnig í ræktinni. Myndbandið fór á mikið flug á netmiðlum, með margra milljóna áhorf, og þótti mörgum konan sýna þarna mikið ábyrgðarleysi. Neikvæðar aðfinnslur og skilaboð kölluðu á svar frá stöðinni sjálfri. Forráðamenn CrossFit Evergreen-stöðvarinnar standa með sinni konu og birtu eftirtalda yfirlýsingu eftir að myndbandið varð svona vinsælt. Þeir bentu líka á það að það hneyklaðist enginn þegar karlmaður gerði hið sama. „Hér er ekkert annað á ferðinni en manneskja að gera örugga og frábæra æfingu með barnabarninu sínu. Við erum lítil líkamsræktarstöð og barnið var aldrei í neinni hættu,“ skrifaði stöðin á samfélagsmiðla sína. „Sigrar þessarar konu og margra annarra eins og hennar, og karla líka, eru magnaðir og ætti að fagna þeim en ekki dæma þá eða skjóta þá niður. Við birtum líka myndband af manni að gera það sama án allra neikvæðu athugasemdanna. Okkur er alveg sama um „like“ eða skoðanir ykkar, við dreifum jákvæðum skilaboðum og hvetjandi vinnu til að veita öðrum innblástur,“ skrifaði stöðin „Saman erum við sterkari, það er einkunnarorð okkar í þessari stöð, með þessu fólki og í samfélaginu okkar. Þið sem skiljið þetta, haldið áfram að sækjast eftir því sem er betra og gott í lífinu. Við erum stolt af ykkur. Ótti og hatur rífa okkur niður. Ást og stuðningur byggja okkur upp. Trysta og þetta englabarnabarn. Já! Þessi amma er að æfa með nýja stuðningsaðilanum sínum. Þar sem er vilji er vegur. Saman erum við sterkari,“ skrifaði CrossFit Evergreen-stöðin eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Evergreen (@crossfitevergreen2020)
CrossFit Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Sjá meira