Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. nóvember 2025 08:01 Frida Karlsson og félagar í sænska landsliðinu munu auglýsa danska lyfjafyrirtækið sem framleiðir Ozempic og Wegovy. Sænska landsliðið í skíðagöngu hefur gert samstarfssamning við Novo Nordisk, fyrirtækið sem framleiðir sykursýkislyfið Ozempic og megrunarlyfið Wegovy. Eina besta skíðagöngukona sögunnar segir þetta ganga gegn öllu sem hún stendur fyrir. Danski lyfjaframleiðandinn mun auglýsa merki sitt á fatnaði landsliðsins á Vetrarólympíuleikunum á Ítalíu á næsta ári en þyngdarstjórnunarlyf hafa verið að ryðja sér til rúms í íþróttum að undanförnu, eftir virkilega góðar viðtökur á almennum markaði. Greint var frá því nýlega að keppendur á Ólympíuleikunum í París hefðu notað slík lyf, sem eru ekki á bannlista alþjóða lyfjaeftirlitsins eins og er, og nú er sænska landsliðið í skíðagöngu komið í samstarf við framleiðandann. „Þetta sendir slæm skilaboð, sérstaklega fyrir ungt íþróttafólk og fyrir fólk í íþróttum þar sem átraskanir eru algengar“ sagði ein besta skíðagöngukona frá upphafi, hin norska Therese Johaug. „Ef ég hefði heyrt að hún væri að nota svona lyf“ Hún vill banna lyfin algjörlega frá íþróttum og segir ungt íþróttafólk sérstaklega móttækilegt fyrir slíkum auglýsingum. „Ég man þegar ég var ung, þá leit ég mikið upp til Marit Björgen. Ef ég hefði heyrt að hún væri að nota svona lyf hefði ég auðvitað farið að efast um sjálfa mig“ sagði Johaug. „Gengur gegn öllu sem ég stend fyrir“ Johaug vann til þrennra silfurverðlauna og einna bronsverðlauna fyrir hönd Noregs á heimsmeistaramótinu í fyrra en lagði þá skíðin á hilluna. Hún vonar að norska sambandið fari ekki sömu leið og það sænska í auglýsingamálum. „Fólki er auðvitað frjálst að gera það sem því sýnist, en ég myndi aldrei keppa með þetta merki á búningnum. Þetta gengur gegn öllu sem ég stend fyrir. Þegar þú ert í landsliði ertu fyrirmynd fyrir yngri iðkendur og þetta er algjörlega rangt á alla vegu.“ Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Fleiri fréttir Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Þór Þ. - KR | Lykilleikur fyrir úrslitakeppni Ármann - Valur | Nýr Kani í Höllinni Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Tindastóll - ÍR | Breiðhyltingar á Króknum Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann ÍR - ÍBV | Geta tyllt sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands „Donald Trump er algjör hálfviti“ Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Sjá meira
Danski lyfjaframleiðandinn mun auglýsa merki sitt á fatnaði landsliðsins á Vetrarólympíuleikunum á Ítalíu á næsta ári en þyngdarstjórnunarlyf hafa verið að ryðja sér til rúms í íþróttum að undanförnu, eftir virkilega góðar viðtökur á almennum markaði. Greint var frá því nýlega að keppendur á Ólympíuleikunum í París hefðu notað slík lyf, sem eru ekki á bannlista alþjóða lyfjaeftirlitsins eins og er, og nú er sænska landsliðið í skíðagöngu komið í samstarf við framleiðandann. „Þetta sendir slæm skilaboð, sérstaklega fyrir ungt íþróttafólk og fyrir fólk í íþróttum þar sem átraskanir eru algengar“ sagði ein besta skíðagöngukona frá upphafi, hin norska Therese Johaug. „Ef ég hefði heyrt að hún væri að nota svona lyf“ Hún vill banna lyfin algjörlega frá íþróttum og segir ungt íþróttafólk sérstaklega móttækilegt fyrir slíkum auglýsingum. „Ég man þegar ég var ung, þá leit ég mikið upp til Marit Björgen. Ef ég hefði heyrt að hún væri að nota svona lyf hefði ég auðvitað farið að efast um sjálfa mig“ sagði Johaug. „Gengur gegn öllu sem ég stend fyrir“ Johaug vann til þrennra silfurverðlauna og einna bronsverðlauna fyrir hönd Noregs á heimsmeistaramótinu í fyrra en lagði þá skíðin á hilluna. Hún vonar að norska sambandið fari ekki sömu leið og það sænska í auglýsingamálum. „Fólki er auðvitað frjálst að gera það sem því sýnist, en ég myndi aldrei keppa með þetta merki á búningnum. Þetta gengur gegn öllu sem ég stend fyrir. Þegar þú ert í landsliði ertu fyrirmynd fyrir yngri iðkendur og þetta er algjörlega rangt á alla vegu.“
Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Fleiri fréttir Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Þór Þ. - KR | Lykilleikur fyrir úrslitakeppni Ármann - Valur | Nýr Kani í Höllinni Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Tindastóll - ÍR | Breiðhyltingar á Króknum Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann ÍR - ÍBV | Geta tyllt sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands „Donald Trump er algjör hálfviti“ Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Sjá meira