Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. nóvember 2025 22:33 Lionel Messi og félagar í Argentínu eru ríkjandi heimsmeistarar eftir sigur á 32 liða HM í Katar 2022. Getty/David Ramos Argentínska landsliðið hefur verið á mikilli sigurgöngu síðustu ár en fær kannski of mikið lof að mati manns sem þekkir það að vera hetja argentínsku þjóðarinnar. Þær gerast ekki stærri knattspyrnuhetjurnar en Mario Kempes var í lok áttunda áratugarins. Kempes var nefnilega í aðalhlutverki og markakóngur heimsmeistarakeppninnar þegar Argentína varð heimsmeistari í fyrsta sinn árið 1978. Hann skoraði tvö af sex mörkum sínum í keppninni í úrslitaleiknum á móti Hollandi. Það virðist núna eitthvað pirra kappann hversu mikið er látið með heimsmeistaralið Argentínu frá því á síðasta HM í Katar 2022. Þar vann Lionel Messi langþráðan heimsmeistaratitil og argentínska þjóðin fór algjörlega á hliðina. „Það var Brasilía árið 1970, Holland, sem vann ekki neitt, en var eitt af bestu liðunum. Fótbolti byrjaði ekki þremur mánuðum fyrir HM í Katar. Hann hefur verið til í langan tíma og fólk þarf að virða söguna,“ sagði Mario Kempes. „Þetta argentínska landslið hefur aðeins unnið einn heimsmeistaratitil, ekki tvo. Liðið okkar frá 1978 vann einn og liðið okkar frá 1986 vann einn. Ef þeir vinna næsta heimsmeistaramót, þá get ég sagt að þeir hafi alveg rétt fyrir sér. En þú verður að vinna tvo heimsmeistaratitla áður en þú ert talinn besta landsliðið,“ sagði Kempes. „Copa América? Já, það er frábært að vera meistarar, en Argentína tapaði tveimur úrslitaleikjum gegn Síle og heimurinn endaði ekki. Bara af því að Argentína vann tvo Copa América-titla í röð gerir þá ekki sjálfkrafa að þeim bestu af þeim bestu. Ef þeir vinna annan heimsmeistaratitil, þá tek ég ofan fyrir þeim,“ sagði Kempes. „Saga argentínsks fótbolta var skrifuð af okkur öllum, ekki bara þeim sem eru í síðasta kaflanum,“ sagði Kempes. View this post on Instagram A post shared by AZR (@azrorganization) Argentína HM 2026 í fótbolta Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Sjá meira
Þær gerast ekki stærri knattspyrnuhetjurnar en Mario Kempes var í lok áttunda áratugarins. Kempes var nefnilega í aðalhlutverki og markakóngur heimsmeistarakeppninnar þegar Argentína varð heimsmeistari í fyrsta sinn árið 1978. Hann skoraði tvö af sex mörkum sínum í keppninni í úrslitaleiknum á móti Hollandi. Það virðist núna eitthvað pirra kappann hversu mikið er látið með heimsmeistaralið Argentínu frá því á síðasta HM í Katar 2022. Þar vann Lionel Messi langþráðan heimsmeistaratitil og argentínska þjóðin fór algjörlega á hliðina. „Það var Brasilía árið 1970, Holland, sem vann ekki neitt, en var eitt af bestu liðunum. Fótbolti byrjaði ekki þremur mánuðum fyrir HM í Katar. Hann hefur verið til í langan tíma og fólk þarf að virða söguna,“ sagði Mario Kempes. „Þetta argentínska landslið hefur aðeins unnið einn heimsmeistaratitil, ekki tvo. Liðið okkar frá 1978 vann einn og liðið okkar frá 1986 vann einn. Ef þeir vinna næsta heimsmeistaramót, þá get ég sagt að þeir hafi alveg rétt fyrir sér. En þú verður að vinna tvo heimsmeistaratitla áður en þú ert talinn besta landsliðið,“ sagði Kempes. „Copa América? Já, það er frábært að vera meistarar, en Argentína tapaði tveimur úrslitaleikjum gegn Síle og heimurinn endaði ekki. Bara af því að Argentína vann tvo Copa América-titla í röð gerir þá ekki sjálfkrafa að þeim bestu af þeim bestu. Ef þeir vinna annan heimsmeistaratitil, þá tek ég ofan fyrir þeim,“ sagði Kempes. „Saga argentínsks fótbolta var skrifuð af okkur öllum, ekki bara þeim sem eru í síðasta kaflanum,“ sagði Kempes. View this post on Instagram A post shared by AZR (@azrorganization)
Argentína HM 2026 í fótbolta Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Sjá meira