Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 25. nóvember 2025 23:18 Kristín l Pálsdóttir framkvæmdastjóri Rótarinnar. Vísir/Bjarni Einarsson Það er mýta að heimilislausir hafi mikinn áhuga á að láta mikið á sér bera og besta leiðin til að takast á við áhyggjur íbúa af opnun nýrrar kaffistofu Samhjálpar á Grensásvegi er að hlusta og veita upplýsingar. Þetta segir forstöðukona Konukots sem segir málið gamla sögu og nýja. Kaffistofan þjónustar heimilislausa og þá sem ekki eiga efni á mat og hefur hingað til verið staðsett í Guðrúnartúni og fer ný Kaffistofa nú í íbúasamráð. Eigandi Kjötbúðarinnar og formaður húseigendafélags mótmælti opnuninni harðlega og lýsti áhyggjum af lækkandi íbúaverði og áhrifum á barnafjölskyldunni. Aðrir íbúar stigu í kjölfarið fram og lýstu yfir stuðningi við opnunina. Kristín I. Pálsdóttir framkvæmdastjóri Rótarinnar sem rekur Konukot segist almennt finna mikinn velvilja meðal almennings í garð heimilislausra. „Það er okkar reynsla en þessar fáu raddir sem eru svona hræddar við að umgangast þennan hóp, þær verða bara oft mjög háværar.“ Það sé útbreiddur misskilningur að heimilislausir hafi sig mikið í frammi á almannavettvangi. „Þessi hópur fólks hann heldur sig mjög sér. Það er einhver misskilningur að halda það að þetta fólk vilji endilega vera að mingla mikið við fólk. Það er ekki okkar reynslu, þau vilja bara fá að vera í fríði líka.“ Besta leið fagaðila til að takast á við áhyggjur nágranna sé að veita upplýsingar og eiga í ríku samtali. „Að sýna samkennd og mannkærleika, það er besta leiðin til að koma í veg fyrir árekstra í samskiptum.“ „Og það er mikilvægt að þessi hópur hafi stað sem hentar þeim til að heimsækja á daginn þegar það er lokað í neyðarskýlum og það er bæði gott fyrir okkur og það er líka gott fyrir samfélag og nágranna.“ Reykjavík Málefni heimilislausra Kaffistofa Samhjálpar Tengdar fréttir Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt „Við erum sannarlega ekki í fósturstellingu grátandi yfir þessu,“ segir Bryndis Eva Ásmundsdóttir, íbúi í Smáíbúðahverfinu í Reykjavík, sem kveðst gáttuð á háværri andstöðu nokkurra nágranna sinna við opnun Kaffistofu Samhjálpar í hverfinu. Hún brigslar nágranna sína um fordóma. 23. nóvember 2025 21:01 Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Kaffistofan þjónustar heimilislausa og þá sem ekki eiga efni á mat og hefur hingað til verið staðsett í Guðrúnartúni og fer ný Kaffistofa nú í íbúasamráð. Eigandi Kjötbúðarinnar og formaður húseigendafélags mótmælti opnuninni harðlega og lýsti áhyggjum af lækkandi íbúaverði og áhrifum á barnafjölskyldunni. Aðrir íbúar stigu í kjölfarið fram og lýstu yfir stuðningi við opnunina. Kristín I. Pálsdóttir framkvæmdastjóri Rótarinnar sem rekur Konukot segist almennt finna mikinn velvilja meðal almennings í garð heimilislausra. „Það er okkar reynsla en þessar fáu raddir sem eru svona hræddar við að umgangast þennan hóp, þær verða bara oft mjög háværar.“ Það sé útbreiddur misskilningur að heimilislausir hafi sig mikið í frammi á almannavettvangi. „Þessi hópur fólks hann heldur sig mjög sér. Það er einhver misskilningur að halda það að þetta fólk vilji endilega vera að mingla mikið við fólk. Það er ekki okkar reynslu, þau vilja bara fá að vera í fríði líka.“ Besta leið fagaðila til að takast á við áhyggjur nágranna sé að veita upplýsingar og eiga í ríku samtali. „Að sýna samkennd og mannkærleika, það er besta leiðin til að koma í veg fyrir árekstra í samskiptum.“ „Og það er mikilvægt að þessi hópur hafi stað sem hentar þeim til að heimsækja á daginn þegar það er lokað í neyðarskýlum og það er bæði gott fyrir okkur og það er líka gott fyrir samfélag og nágranna.“
Reykjavík Málefni heimilislausra Kaffistofa Samhjálpar Tengdar fréttir Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt „Við erum sannarlega ekki í fósturstellingu grátandi yfir þessu,“ segir Bryndis Eva Ásmundsdóttir, íbúi í Smáíbúðahverfinu í Reykjavík, sem kveðst gáttuð á háværri andstöðu nokkurra nágranna sinna við opnun Kaffistofu Samhjálpar í hverfinu. Hún brigslar nágranna sína um fordóma. 23. nóvember 2025 21:01 Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt „Við erum sannarlega ekki í fósturstellingu grátandi yfir þessu,“ segir Bryndis Eva Ásmundsdóttir, íbúi í Smáíbúðahverfinu í Reykjavík, sem kveðst gáttuð á háværri andstöðu nokkurra nágranna sinna við opnun Kaffistofu Samhjálpar í hverfinu. Hún brigslar nágranna sína um fordóma. 23. nóvember 2025 21:01