Búast við metáhorfi Valur Páll Eiríksson skrifar 27. nóvember 2025 10:33 Patrick Mahomes verður í eldlínunni í leik kvöldsins, sem búist er við að fleiri stilli inn á en nokkurn tíma áður á einn og sama deildarleikinn í NFL. Amy Kontras/Getty Images Gert er ráð fyrir því að leikur Dallas Cowboys og Kansas City Chiefs í NFL-deildinni í kvöld fái mest áhorf í sögu deildarinnar. Þakkargjörðarhátíðin verður haldin heilög með amerískum fótbolta í dag. Bæði Kansas og Dallas þurfa sigur í leik dagsins í baráttu um sæti í úrslitakeppninni – Höfðingjarnir frá Kansas-borg hafa unnið sex leiki og tapað fimm en Kúrekarnir frá Dallas unnið fimm, tapað fimm og gert eitt jafntefli. Bæði lið koma gíruð inn í leik kvöldsins eftir magnaða endurkomu Cowboys gegn Philadelphia Eagles á sunnudaginn og þá vann Kansas City 23-20 sigur á Indianapolis Colts eftir framlengingu, í leik sem í raun bjargaði tímabili liðsins. Leiknum verður streymt beint á bæði Paramount+ og Fubo streymisveitunum og fastlega gert ráð fyrir því að hann fái mesta áhorf sem stakur deildarleikur hefur hlotið í sögu NFL-deildarinnar. Metið var sett á sama degi fyrir þremur árum þegar 42 milljónir horfðu á þakkargjörðarleik Cowboys við New York Giants. Það er engin tilviljun að NFL-deildin hafi lagt upp leik milli tveggja vinsælustu liða deildarinnar hvað áhorf varðar í dag – stefnt er að því að bæta áhorfsmetið í dag. Þrír leikir fara fram í NFL-deildinni í dag og þeir verða allir þrír sýndir á Sýn Sport 2. Fyrst er leikur Detroit Lions (7-4) og Green Bay Packers (7-3-1) klukkan 18:00. Sá er ekki síður mikilvægur en liðin berjast innbyrðis um toppsæti norðurriðils NFC-deildarinnar ásamt Chicago Bears (8-3). Dallas Cowboys og Kansas City Chiefs mætast klukkan 21:30 og þá eigast við Baltimore Ravens og Cincinnati Bengals klukkan 1:20 í nótt þar sem búist er við endurkomu Joe Burrow í leikstjórnandastöðu síðarnefnda liðsins. Allir þrír þakkargjörðarleikirnir verða sýndir beint á Sýn Sport 2. NFL Mest lesið Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Sjá meira
Bæði Kansas og Dallas þurfa sigur í leik dagsins í baráttu um sæti í úrslitakeppninni – Höfðingjarnir frá Kansas-borg hafa unnið sex leiki og tapað fimm en Kúrekarnir frá Dallas unnið fimm, tapað fimm og gert eitt jafntefli. Bæði lið koma gíruð inn í leik kvöldsins eftir magnaða endurkomu Cowboys gegn Philadelphia Eagles á sunnudaginn og þá vann Kansas City 23-20 sigur á Indianapolis Colts eftir framlengingu, í leik sem í raun bjargaði tímabili liðsins. Leiknum verður streymt beint á bæði Paramount+ og Fubo streymisveitunum og fastlega gert ráð fyrir því að hann fái mesta áhorf sem stakur deildarleikur hefur hlotið í sögu NFL-deildarinnar. Metið var sett á sama degi fyrir þremur árum þegar 42 milljónir horfðu á þakkargjörðarleik Cowboys við New York Giants. Það er engin tilviljun að NFL-deildin hafi lagt upp leik milli tveggja vinsælustu liða deildarinnar hvað áhorf varðar í dag – stefnt er að því að bæta áhorfsmetið í dag. Þrír leikir fara fram í NFL-deildinni í dag og þeir verða allir þrír sýndir á Sýn Sport 2. Fyrst er leikur Detroit Lions (7-4) og Green Bay Packers (7-3-1) klukkan 18:00. Sá er ekki síður mikilvægur en liðin berjast innbyrðis um toppsæti norðurriðils NFC-deildarinnar ásamt Chicago Bears (8-3). Dallas Cowboys og Kansas City Chiefs mætast klukkan 21:30 og þá eigast við Baltimore Ravens og Cincinnati Bengals klukkan 1:20 í nótt þar sem búist er við endurkomu Joe Burrow í leikstjórnandastöðu síðarnefnda liðsins. Allir þrír þakkargjörðarleikirnir verða sýndir beint á Sýn Sport 2.
NFL Mest lesið Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Sjá meira