Kalla eftir hugmyndum fyrir 1100 ára afmæli Alþingis Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 1. desember 2025 08:37 Sverrir Jónsson er skrifstofustjóri Alþingis. Vísir/Vilhelm Alþingi fagnar 1100 ára afmæli eftir fimm ár og að því tilefni óskar Alþingi eftir hugmyndum um hvernig skuli fagna. Hægt verður að senda inn tillögur rafrænt og verður hægt að senda inn hugmyndir frá og með deginum í dag og til 16. janúar 2026. „Hugmyndasöfnunin er opin öllum, hvort sem um er að ræða einstaklinga, félagasamtök, stofnanir eða fyrirtæki. Kallað er eftir tillögum að verkefnum á dagskrá afmælisársins og geta hugmyndirnar verið af öllum toga; viðburðir, hönnun, miðlun efnis eða önnur verkefni – því fjölbreyttara, þeim mun betra. Ekki er gerð krafa um frekari þátttöku þeirra sem senda inn hugmyndir, en mögulega verður leitað til þeirra við frekari vinnslu tillagnanna,“ segir um hugmyndasöfnunina á vef Alþingis. Lögberg var miðpunktur Alþingis frá 930 og fram á þrettándu öld en þá fór Alþingi með æðsta löggjafar- og dómsvald á Íslandi. Þessi mynd af Lögbergi við Almannagjá er hins vegar frá árinu 2020.Vísir/Vilhelm Alþingi var fyrst stofnað á Þingvöllum árið 930 og er eitt elsta þjóðþing í heimi. Þannig fagnar Alþingi 1100 ára afmæli árið 2030. Fyrir hátt í hundrað árum, sumarið 1930, var haldin mikil hátíð á Þingvöllum til að minnast þess að þúsund ár væru frá stofnun Alþingis. „Alþingshátíðin var fyrsta allsherjarhátíð Íslendinga þar sem um verulega þátttöku landsmanna var að ræða en talið er að um 30-40.000 manns hafi sótt hátíðina. Þótti hún takast mjög vel og vera gestum og aðstandendum til mikils sóma,“ segir meðal annars um Alþingishátíðina 1930 á heimasíðu þjóðgarðsins á Þingvöllum. Nú verður forvitnilegt að sjá hvernig haldið verður upp á daginn hundrað árum síðar og gefst almenningi færi á að koma sínum tillögum á framfæri í gegnum hugmyndasöfnunina. Alþingi Tímamót Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Fleiri fréttir Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Sjá meira
„Hugmyndasöfnunin er opin öllum, hvort sem um er að ræða einstaklinga, félagasamtök, stofnanir eða fyrirtæki. Kallað er eftir tillögum að verkefnum á dagskrá afmælisársins og geta hugmyndirnar verið af öllum toga; viðburðir, hönnun, miðlun efnis eða önnur verkefni – því fjölbreyttara, þeim mun betra. Ekki er gerð krafa um frekari þátttöku þeirra sem senda inn hugmyndir, en mögulega verður leitað til þeirra við frekari vinnslu tillagnanna,“ segir um hugmyndasöfnunina á vef Alþingis. Lögberg var miðpunktur Alþingis frá 930 og fram á þrettándu öld en þá fór Alþingi með æðsta löggjafar- og dómsvald á Íslandi. Þessi mynd af Lögbergi við Almannagjá er hins vegar frá árinu 2020.Vísir/Vilhelm Alþingi var fyrst stofnað á Þingvöllum árið 930 og er eitt elsta þjóðþing í heimi. Þannig fagnar Alþingi 1100 ára afmæli árið 2030. Fyrir hátt í hundrað árum, sumarið 1930, var haldin mikil hátíð á Þingvöllum til að minnast þess að þúsund ár væru frá stofnun Alþingis. „Alþingshátíðin var fyrsta allsherjarhátíð Íslendinga þar sem um verulega þátttöku landsmanna var að ræða en talið er að um 30-40.000 manns hafi sótt hátíðina. Þótti hún takast mjög vel og vera gestum og aðstandendum til mikils sóma,“ segir meðal annars um Alþingishátíðina 1930 á heimasíðu þjóðgarðsins á Þingvöllum. Nú verður forvitnilegt að sjá hvernig haldið verður upp á daginn hundrað árum síðar og gefst almenningi færi á að koma sínum tillögum á framfæri í gegnum hugmyndasöfnunina.
Alþingi Tímamót Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Fleiri fréttir Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Sjá meira