Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Eiður Þór Árnason og Oddur Ævar Gunnarsson skrifa 5. desember 2025 20:11 Nýverið var greint frá því að tónlist Bjarkar Guðmundsdóttur væri ekki lengur aðgengileg á streymisveitum í Ísrael. Santiago Felipe/Redferns for ABA Tvísýnt er hvaða ákvörðun stjórn RÚV mun taka um þátttöku Íslands í Eurovision á fundi sínum næsta miðvikudag. Björk Guðmundsdóttir tekur undir með Páli Óskari Hjálmtýssyni og skorar á stjórn RÚV að draga sig úr keppninni á næsta ári. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu finnst minnihluta stjórnarmanna RÚV að ákvörðunin eigi að vera í höndum ráðherra, frekar en í höndum stjórnar, þar sem um pólitíska ákvörðun sé að ræða. Samþykkt var á fundi aðildarríkja Sambands evrópskra sjónvarpsstöðva í gær að leyfa Ísrael að taka þátt í Eurovision á næsta ári. Í kjölfarið hafa Spánn, Írland, Slóvenía og Holland tilkynnt að þau verði ekki með það ár. Stefán Jón Hafstein, stjórnarformaður RÚV, hefur sagt ákvörðunina vonbrigði. Klippa: Ísland með Eurovision? Tónlistarmaðurinn Páll Óskar hefur skorað á RÚV að taka ekki þátt í Eurovision á næsta ári. Tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir hefur nú lýst yfir stuðningi við þessa áskorun. „Tökum undir hvert einasta orðs Páls Óskars og óskum stjórn RÚV hugrekkis í ákvarðanatöku á miðvikudaginn 🙏🙏🙏👂👂👂 Hugsa með hjartanu,“ skrifar Björk í færslu sem hún birtir á samfélagsmiðlunum Instagram og Facebook. Tónlistarkonan heimsþekkta er með yfir 2,2 milljónir fylgjenda á Instagram. Í færslunni vísar Björk til viðtals sem tekið var við Pál fyrr í dag. Beinir hún skilaboðum sínum til stjórnar RÚV og merkir alla tíu meðlimi stjórnarinnar í færslunni. Ísland geti haldið eigin keppni Páll Óskar vill að RÚV sniðgangi Eurovision þar til Ísrael hefur verið vísað úr keppni. „Það þarf að setja hér skýr mörk. Það er skandall að EBU [Samband evrópskra sjónvarpsstöðva] hafi leyft Ísrael að halda áfram og tekið þá ákvörðun eftir allt sem á undan er gengið,“ sagði Páll Óskar í fréttum Sýnar í kvöld. „Ég held að það séu margar góðar hugmyndir í pottinum. Við getum víst haldið okkar eigin söngvakeppni og boðið löndunum sem eru að sniðganga núna. Bjóðum Slóveníu, Spáni, Írlandi, Hollandi. Bjóðum þeim að vera með og látum allan ágóðann renna til barnanna á Gasa. Af hverju ekki?“ Eurovision Eurovision 2026 Ríkisútvarpið Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Björk Tengdar fréttir „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Stjórn Ríkisútvarpsins liggur nú undir feldi vegna þátttöku Íslands í Eurovision eftir að ákveðið var í gær að leyfa Ísraelum að taka þátt. Fjögur lönd hafa þegar tilkynnt að þau muni draga sig úr keppni. Páll Óskar Hjálmtýsson skorar á stjórnina að segja Ísland úr keppni. 5. desember 2025 12:01 Ísraelar fá að vera með í Eurovision Fulltrúar evrópska sjónvarpsstöðva samþykktu í dag að leyfa Ísraelum að taka þátt í Eurovision í Vínarborg í Austurríki. Mikill meirihluti samþykkti nýjar reglur um söngvakeppnina en þær breytingar fólu í sér þátttöku Ísraela. 4. desember 2025 17:37 Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira
Samkvæmt upplýsingum fréttastofu finnst minnihluta stjórnarmanna RÚV að ákvörðunin eigi að vera í höndum ráðherra, frekar en í höndum stjórnar, þar sem um pólitíska ákvörðun sé að ræða. Samþykkt var á fundi aðildarríkja Sambands evrópskra sjónvarpsstöðva í gær að leyfa Ísrael að taka þátt í Eurovision á næsta ári. Í kjölfarið hafa Spánn, Írland, Slóvenía og Holland tilkynnt að þau verði ekki með það ár. Stefán Jón Hafstein, stjórnarformaður RÚV, hefur sagt ákvörðunina vonbrigði. Klippa: Ísland með Eurovision? Tónlistarmaðurinn Páll Óskar hefur skorað á RÚV að taka ekki þátt í Eurovision á næsta ári. Tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir hefur nú lýst yfir stuðningi við þessa áskorun. „Tökum undir hvert einasta orðs Páls Óskars og óskum stjórn RÚV hugrekkis í ákvarðanatöku á miðvikudaginn 🙏🙏🙏👂👂👂 Hugsa með hjartanu,“ skrifar Björk í færslu sem hún birtir á samfélagsmiðlunum Instagram og Facebook. Tónlistarkonan heimsþekkta er með yfir 2,2 milljónir fylgjenda á Instagram. Í færslunni vísar Björk til viðtals sem tekið var við Pál fyrr í dag. Beinir hún skilaboðum sínum til stjórnar RÚV og merkir alla tíu meðlimi stjórnarinnar í færslunni. Ísland geti haldið eigin keppni Páll Óskar vill að RÚV sniðgangi Eurovision þar til Ísrael hefur verið vísað úr keppni. „Það þarf að setja hér skýr mörk. Það er skandall að EBU [Samband evrópskra sjónvarpsstöðva] hafi leyft Ísrael að halda áfram og tekið þá ákvörðun eftir allt sem á undan er gengið,“ sagði Páll Óskar í fréttum Sýnar í kvöld. „Ég held að það séu margar góðar hugmyndir í pottinum. Við getum víst haldið okkar eigin söngvakeppni og boðið löndunum sem eru að sniðganga núna. Bjóðum Slóveníu, Spáni, Írlandi, Hollandi. Bjóðum þeim að vera með og látum allan ágóðann renna til barnanna á Gasa. Af hverju ekki?“
Eurovision Eurovision 2026 Ríkisútvarpið Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Björk Tengdar fréttir „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Stjórn Ríkisútvarpsins liggur nú undir feldi vegna þátttöku Íslands í Eurovision eftir að ákveðið var í gær að leyfa Ísraelum að taka þátt. Fjögur lönd hafa þegar tilkynnt að þau muni draga sig úr keppni. Páll Óskar Hjálmtýsson skorar á stjórnina að segja Ísland úr keppni. 5. desember 2025 12:01 Ísraelar fá að vera með í Eurovision Fulltrúar evrópska sjónvarpsstöðva samþykktu í dag að leyfa Ísraelum að taka þátt í Eurovision í Vínarborg í Austurríki. Mikill meirihluti samþykkti nýjar reglur um söngvakeppnina en þær breytingar fólu í sér þátttöku Ísraela. 4. desember 2025 17:37 Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira
„RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Stjórn Ríkisútvarpsins liggur nú undir feldi vegna þátttöku Íslands í Eurovision eftir að ákveðið var í gær að leyfa Ísraelum að taka þátt. Fjögur lönd hafa þegar tilkynnt að þau muni draga sig úr keppni. Páll Óskar Hjálmtýsson skorar á stjórnina að segja Ísland úr keppni. 5. desember 2025 12:01
Ísraelar fá að vera með í Eurovision Fulltrúar evrópska sjónvarpsstöðva samþykktu í dag að leyfa Ísraelum að taka þátt í Eurovision í Vínarborg í Austurríki. Mikill meirihluti samþykkti nýjar reglur um söngvakeppnina en þær breytingar fólu í sér þátttöku Ísraela. 4. desember 2025 17:37