Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Aron Guðmundsson skrifar 10. desember 2025 07:01 Rio Ferdinand, fyrrverandi leikmaður Manchester United Vísir/Getty Rio Ferdinand, fyrrverandi leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United, ráðleggur núverandi leikmanni félagsins, Kobbie Mainoo að sóa ekki ferli sínum þar. Til mikils var ætlast af hinum tvítuga Mainoo á sínum tíma en honum hefur gengið erfiðlega að festa sig í sessi í byrjunarliði Rauðu djöflanna undir stjórn Ruben Amorim. Mainoo hefur þurft að verma varamannabekkinn oft hingað til á tímabilinu og er nú talað um að hann gæti farið á láni frá Manchester United í komandi félagsskiptaglugga. Ferdinand heldur úti þætti á YouTube og í nýjasta þættinum ræddi hann stöðu Mainoo sem spilaði aðeins sextán mínútur í sigri gegn Wolves í síðustu umferð. „Ef ég væri í hans sporum þá færi ég frá félaginu, ég þyrfti að fara annað,“ sagði Rio um Mainoo. „Hann var að spila fyrir enska landsliðið á síðasta Evrópumóti og var einn besti leikmaður liðsins á því móti. Það eru ekki margir leikmenn sem gætu sagt þannig sögu frá stórmóti. Núna hefur hann sóað átján mánuðum af sínum ferli hjá Manchester United.“ Að mati Ferdinand hefur Mainoo verið um sex mánuðum lengur hjá félaginu en hann hefði átt að vera. „Hann hefði átt að fara annað og ég er á því að umboðsmaður hans og fjölskylda þurfi að vernda hann. Hann gæti alveg sagt að hann elski Manchester United og vilji frekar vera áfram og berjast fyrir sínu sæti en bráðum verða liðin tvö ár þar sem að hann er í þessari stöðu. Þú getur ekki sóað tveimur árum af þínum ferli í þetta.“ Enski boltinn Manchester United Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Enski boltinn Fleiri fréttir Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace Sjá meira
Til mikils var ætlast af hinum tvítuga Mainoo á sínum tíma en honum hefur gengið erfiðlega að festa sig í sessi í byrjunarliði Rauðu djöflanna undir stjórn Ruben Amorim. Mainoo hefur þurft að verma varamannabekkinn oft hingað til á tímabilinu og er nú talað um að hann gæti farið á láni frá Manchester United í komandi félagsskiptaglugga. Ferdinand heldur úti þætti á YouTube og í nýjasta þættinum ræddi hann stöðu Mainoo sem spilaði aðeins sextán mínútur í sigri gegn Wolves í síðustu umferð. „Ef ég væri í hans sporum þá færi ég frá félaginu, ég þyrfti að fara annað,“ sagði Rio um Mainoo. „Hann var að spila fyrir enska landsliðið á síðasta Evrópumóti og var einn besti leikmaður liðsins á því móti. Það eru ekki margir leikmenn sem gætu sagt þannig sögu frá stórmóti. Núna hefur hann sóað átján mánuðum af sínum ferli hjá Manchester United.“ Að mati Ferdinand hefur Mainoo verið um sex mánuðum lengur hjá félaginu en hann hefði átt að vera. „Hann hefði átt að fara annað og ég er á því að umboðsmaður hans og fjölskylda þurfi að vernda hann. Hann gæti alveg sagt að hann elski Manchester United og vilji frekar vera áfram og berjast fyrir sínu sæti en bráðum verða liðin tvö ár þar sem að hann er í þessari stöðu. Þú getur ekki sóað tveimur árum af þínum ferli í þetta.“
Enski boltinn Manchester United Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Enski boltinn Fleiri fréttir Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace Sjá meira