Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 12. desember 2025 14:08 Laufey Rún hefur víðtæka reynslu af stjórnmálastörfum, fyrst fyrir Sjálfstæðisflokkinn en nú hefur hún látið af störfum hjá Miðflokknum. Aðsend/SFS Laufey Rún Ketilsdóttir hefur látið af störfum fyrir þingflokk Miðflokksins. Laufey hóf störf fyrir þingflokkinn í október í fyrra en þar áður gegndi hún starfi upplýsingafulltrúa Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Laufey staðfestir í skriflegu svari til Vísis að hún hafi lokið störfum hjá Miðflokknum í haust. Hún hafi lokið sínum verkefnum fyrir flokkinn og haldi á ný mið á nýju ári. Laufey hefur víðtæka reynslu úr stjórnmálastarfi en áður en hún gekk til liðs við Miðflokkinn starfaði hún meðal annars sem aðstoðarmaður Sigríðar Andersen, sem þá var ráðherra Sjálfstæðisflokksins, var starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins auk þess sem hún var formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna frá 2015 til 2017. Þá hefur Laufey starfað sem blaðamaður á Morgunblaðinu en hún er lögfræðingur að mennt. Sjá einnig: Hætt hjá SFS og til liðs við Miðflokkinn Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, er sambýlismaður Laufeyjar. Bergþór var lengi þingflokksformaður flokksins þar til hann lét af því hlutverki í aðdraganda framboðs til varaformanns Miðflokksins. Hann dró síðar framboð sitt til baka en Snorri Másson var kjörinn varaformaður á landsþingi flokksins í október. Miðflokkurinn Vistaskipti Alþingi Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira
Laufey staðfestir í skriflegu svari til Vísis að hún hafi lokið störfum hjá Miðflokknum í haust. Hún hafi lokið sínum verkefnum fyrir flokkinn og haldi á ný mið á nýju ári. Laufey hefur víðtæka reynslu úr stjórnmálastarfi en áður en hún gekk til liðs við Miðflokkinn starfaði hún meðal annars sem aðstoðarmaður Sigríðar Andersen, sem þá var ráðherra Sjálfstæðisflokksins, var starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins auk þess sem hún var formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna frá 2015 til 2017. Þá hefur Laufey starfað sem blaðamaður á Morgunblaðinu en hún er lögfræðingur að mennt. Sjá einnig: Hætt hjá SFS og til liðs við Miðflokkinn Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, er sambýlismaður Laufeyjar. Bergþór var lengi þingflokksformaður flokksins þar til hann lét af því hlutverki í aðdraganda framboðs til varaformanns Miðflokksins. Hann dró síðar framboð sitt til baka en Snorri Másson var kjörinn varaformaður á landsþingi flokksins í október.
Miðflokkurinn Vistaskipti Alþingi Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira