Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2025 07:32 Patrick De Wilde þegar hann var kynntur sem nýr þjálfari kvennalandsliðs Nepals. Getty/Subaas Shrestha Völsungur hefur fundið þjálfara fyrir næsta sumar í fótboltanum en Belginn Patrick De Wilde hefur samið við félagið. „Patrick er ævintýramaður sem hefur lifað og hrærst í knattspyrnuheiminum alla sína ævi,“ segir í frétt um ráðninguna á síðu Græna hersins, sem síða tileinkuð knattspyrnudeild Völsungs. De Wilde er 61 árs gamall en hann hefur starfað sem þjálfari, tæknilegur ráðgjafi, aðstoðarþjálfari, leikmannanjósnari og leikgreinandi á sínum ferli og þjálfað aðallið í Belgíu, Kína, Íran, Sádi-Arabíu og Túnis. Hann hefur verið aðstoðarþjálfari ungverska landsliðsins og var síðast landsliðþjálfari kvennalandsliðs Nepal. Nú er kominn á Húsvík og það er því ekkert skrýtið að hann sé kallaður ævintýramaður í fréttinni. Völsungur endaði í sjöunda sæti í Lengjudeild karla í fyrra, tólf stigum frá sæti í umspilinu og sex stigum frá fallsæti. Völsungar ætla að halda kynningarfund í næstu viku þar sem þeir ætla að kynna Patrick fyrir Völsungum og Húsavík. Völsungur Lengjudeild karla Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Sjá meira
„Patrick er ævintýramaður sem hefur lifað og hrærst í knattspyrnuheiminum alla sína ævi,“ segir í frétt um ráðninguna á síðu Græna hersins, sem síða tileinkuð knattspyrnudeild Völsungs. De Wilde er 61 árs gamall en hann hefur starfað sem þjálfari, tæknilegur ráðgjafi, aðstoðarþjálfari, leikmannanjósnari og leikgreinandi á sínum ferli og þjálfað aðallið í Belgíu, Kína, Íran, Sádi-Arabíu og Túnis. Hann hefur verið aðstoðarþjálfari ungverska landsliðsins og var síðast landsliðþjálfari kvennalandsliðs Nepal. Nú er kominn á Húsvík og það er því ekkert skrýtið að hann sé kallaður ævintýramaður í fréttinni. Völsungur endaði í sjöunda sæti í Lengjudeild karla í fyrra, tólf stigum frá sæti í umspilinu og sex stigum frá fallsæti. Völsungar ætla að halda kynningarfund í næstu viku þar sem þeir ætla að kynna Patrick fyrir Völsungum og Húsavík.
Völsungur Lengjudeild karla Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Sjá meira