Sanna sundrar vinstrinu Guðbergur Egill Eyjólfsson skrifar 17. desember 2025 08:03 Það hafa átt sér stað viðræður um samstarf milli “vinstri” flokkanna í borginni. Sósíalistaflokksins, VG og Pítata. Sönnu Magdalenu var boðið á fundinn en mætti ekki. Að vinstrið sameinist er ekki meginmarkmiðið. Markmiðið er að ”vinstrið” sameinist Sönnu. Sanna vill endurheimta þann sess sem hún hafði undir Sósíalistaflokknum ehf, sósíalistaflokknum hans Gunnars Smára. Þar sat hún í hásæti pólitísks leiðtoga með Gunnar Smára sér við hlið, hvíslandi ráð í eyra og hún vill meira. Sanna Magdalena Mörtudóttir er með miklar yfirlýsingar að ætla að sameina vinstrið en er sjálf nýbúin að kljúfa Sósíalistaflokkinn. Eina alvöru vinstri flokkinn á Íslandi. Á síðasta aðalfundi var hún kosin þar til forystu en fannst það ekki nóg þar sem nýsamþykkt lög skertu vald hennar innan flokksins. Lögum var breytt á þann veg að nú þyrfti hún að deila völdum með flokksfélögum sínum. Ófyrirgefanlegt athæfi. Aðferð Sönnu er: ” my way or the highway.” Málefnaágreningur þessa litla klofningsbrots úr Sósíalistaflokknum við aðra flokksmenn var enginn. Alls enginn. Þetta snýst engöngu um völd. Völd til að dæla tugmilljóna ríkisstyrk Sósíalistaflokksins í Samstöðina, sjónvarpsstöð Gunnars Smára Egilssonar. Og vinstrið sem Sönnu þykir svo vænt um mun ekki fá krónu af þeim styrk. Ekkert frekar en þegar hún fór með völd í Sósíalistaflokknum. Það er ekkert nýtt að stjórnmálamenn kljúfi sig frá flokkum og stofni til nýrra framboða. Það gerist yfirleitt með pompi og prakt þegar þeir segja sig úr sínum gamla flokki. En hefur Sanna Magdalena gert það? Nei. Hún er enn í Sósíalistaflokknum þótt hún sé búin að stofna til framboðs honum til höfuðs. Sanna er enn í lokuðu spjalli sósíalista þar sem þeir ræða innri málefni flokksins og neitar að fara. Skrýtið? já en siðferðið rýs ekki hærra en þetta. Ég óska þeim velfarnaðar sem treysta sér í samstarf með Sönnu og hvíslara hennar. Höfundur er stjórnarmaður í framkvæmdarstjórn Sósíalistaflokks Íslands Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sósíalistaflokkurinn Skoðun: Sveitarstjórnarkosningar 2026 Mest lesið Kynhlutlaust klerkaveldi Haukur Þorgeirsson Skoðun Er skóli án aðgreiningar barn síns tíma? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun 900 metrar sem geta breytt Grafarvogi Friðjón Friðjónsson Skoðun Menntastefna á finnskum krossgötum Álfhildur Leifsdóttir Skoðun Um siðfræðingsvandamálið Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir Skoðun Samvinna, en ekki einangrun María Malmquist Skoðun Ódýrt á pappír, dýrt í raun – og þjóðin blæðir Vilhelm Jónsson Skoðun Kerfi sem kosta skattgreiðendur Sölvi Breiðfjörð Skoðun Alvöru aðför að einkabílnum Búi Bjarmar Aðalsteinsson Skoðun Þéttingarstefna eða skynsemi? Ögmundur Ísak Ögmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Framhaldsskólinn: horfum til framtíðar og finnum lausnir Simon Cramer Larsen skrifar Skoðun Um taugafjölbreytileika Svava Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ódýrt á pappír, dýrt í raun – og þjóðin blæðir Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Samvinna, en ekki einangrun María Malmquist skrifar Skoðun 900 metrar sem geta breytt Grafarvogi Friðjón Friðjónsson skrifar Skoðun Kerfi sem kosta skattgreiðendur Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Ákall til önugra femínista – Steinunni í borgarstjórn! Hrafnhildur Kjerúlf Sigmarsdóttir skrifar Skoðun Er skóli án aðgreiningar barn síns tíma? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Alvöru aðför að einkabílnum Búi Bjarmar Aðalsteinsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Evrópu halda áfram – þegar viðvaranir fá engin svör Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Setjum endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna í forgang Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Um siðfræðingsvandamálið Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Þegar fátt virðist gerast: Hvað er í raun að gerast þegar börn leika sér í leikskóla? Margrét Gígja Þórðardóttir,Ingibjörg Vilbergsdóttir skrifar Skoðun Kynhlutlaust klerkaveldi Haukur Þorgeirsson skrifar Skoðun Hugleiðingar um hitaveitu Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Þéttingarstefna eða skynsemi? Ögmundur Ísak Ögmundsson skrifar Skoðun Hvers virði er starfsumhverfi myndlistarmanna? Jóna Hlíf Halldórsdóttir skrifar Skoðun Ekki gera ekki neitt Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Mönnun íslensks heilbrigðiskerfis til framtíðar í uppnámi Unnur Anna Valdimarsdóttir,Arna Hauksdóttir,Berglind Eva Benediktsdóttir,Bjarni Elvar Pétursson,Heiða María Sigurðardóttir,Helga Bragadóttir,Ólafur Ögmundarson,Sólveg Ása Árnadóttir,Sædís Sævarsdóttir skrifar Skoðun Mjódd framtíðar - hjarta Breiðholts Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Opið bréf til frambjóðenda í Reykjavík: Hættum frösunum – leysum leikskólavandann með raunverulegum aðgerðum Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Það þarf ekki fullkomið fólk til að móta gott samfélag. Það þarf fólk sem er tilbúið að vera til staðar Liv Åse Skarstad skrifar Skoðun 32 dagar Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Blóraböggull fundinn! Jenný Gunnbjörnsdóttir skrifar Skoðun Skaðaminnkun Rauða krossins Ósk Sigurðardóttir,Sigríður Ella Jónsdóttir skrifar Skoðun Áfram, hærra Logi Pedro Stefánsson skrifar Skoðun Reykjavík stígi alla leið Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Valkvætt minnisleysi ofbeldismanna Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun Gæði í uppbyggingu frekar en bara hraða og magn Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna þétting byggðar? Birkir Ingibjartsson skrifar Sjá meira
Það hafa átt sér stað viðræður um samstarf milli “vinstri” flokkanna í borginni. Sósíalistaflokksins, VG og Pítata. Sönnu Magdalenu var boðið á fundinn en mætti ekki. Að vinstrið sameinist er ekki meginmarkmiðið. Markmiðið er að ”vinstrið” sameinist Sönnu. Sanna vill endurheimta þann sess sem hún hafði undir Sósíalistaflokknum ehf, sósíalistaflokknum hans Gunnars Smára. Þar sat hún í hásæti pólitísks leiðtoga með Gunnar Smára sér við hlið, hvíslandi ráð í eyra og hún vill meira. Sanna Magdalena Mörtudóttir er með miklar yfirlýsingar að ætla að sameina vinstrið en er sjálf nýbúin að kljúfa Sósíalistaflokkinn. Eina alvöru vinstri flokkinn á Íslandi. Á síðasta aðalfundi var hún kosin þar til forystu en fannst það ekki nóg þar sem nýsamþykkt lög skertu vald hennar innan flokksins. Lögum var breytt á þann veg að nú þyrfti hún að deila völdum með flokksfélögum sínum. Ófyrirgefanlegt athæfi. Aðferð Sönnu er: ” my way or the highway.” Málefnaágreningur þessa litla klofningsbrots úr Sósíalistaflokknum við aðra flokksmenn var enginn. Alls enginn. Þetta snýst engöngu um völd. Völd til að dæla tugmilljóna ríkisstyrk Sósíalistaflokksins í Samstöðina, sjónvarpsstöð Gunnars Smára Egilssonar. Og vinstrið sem Sönnu þykir svo vænt um mun ekki fá krónu af þeim styrk. Ekkert frekar en þegar hún fór með völd í Sósíalistaflokknum. Það er ekkert nýtt að stjórnmálamenn kljúfi sig frá flokkum og stofni til nýrra framboða. Það gerist yfirleitt með pompi og prakt þegar þeir segja sig úr sínum gamla flokki. En hefur Sanna Magdalena gert það? Nei. Hún er enn í Sósíalistaflokknum þótt hún sé búin að stofna til framboðs honum til höfuðs. Sanna er enn í lokuðu spjalli sósíalista þar sem þeir ræða innri málefni flokksins og neitar að fara. Skrýtið? já en siðferðið rýs ekki hærra en þetta. Ég óska þeim velfarnaðar sem treysta sér í samstarf með Sönnu og hvíslara hennar. Höfundur er stjórnarmaður í framkvæmdarstjórn Sósíalistaflokks Íslands
Skoðun Ákall til önugra femínista – Steinunni í borgarstjórn! Hrafnhildur Kjerúlf Sigmarsdóttir skrifar
Skoðun Mótmæli bænda í Evrópu halda áfram – þegar viðvaranir fá engin svör Erna Bjarnadóttir skrifar
Skoðun Setjum endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna í forgang Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Kolbrún Halldórsdóttir skrifar
Skoðun Þegar fátt virðist gerast: Hvað er í raun að gerast þegar börn leika sér í leikskóla? Margrét Gígja Þórðardóttir,Ingibjörg Vilbergsdóttir skrifar
Skoðun Mönnun íslensks heilbrigðiskerfis til framtíðar í uppnámi Unnur Anna Valdimarsdóttir,Arna Hauksdóttir,Berglind Eva Benediktsdóttir,Bjarni Elvar Pétursson,Heiða María Sigurðardóttir,Helga Bragadóttir,Ólafur Ögmundarson,Sólveg Ása Árnadóttir,Sædís Sævarsdóttir skrifar
Skoðun Opið bréf til frambjóðenda í Reykjavík: Hættum frösunum – leysum leikskólavandann með raunverulegum aðgerðum Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Það þarf ekki fullkomið fólk til að móta gott samfélag. Það þarf fólk sem er tilbúið að vera til staðar Liv Åse Skarstad skrifar