Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. desember 2025 08:23 Ekki hefur enn verið úrskurðað um það hvort Reiner hjónin voru myrt á laugardagskvöld eða á sunnudeginum. Getty/Mario Tama Það var nuddari sem gerði dóttur Rob og Michele Reiner viðvart, þegar hún bankaði uppá á heimili þeirra á sunnudaginn en fékk engin viðbrögð. Romy Reiner, 28 ára, kom á vettvang stuttu síðar ásamt vini sínum. Hún fór inn en kom aftur út skömmu síðar, eftir að hafa fundið föður sinn látinn. Frá þessu greinir New York Times og hefur eftir einstaklingi sem er sagður standa nærri fjölskyldunni. Nick Reinir, 32 ára bróðir Romy, hefur verið ákærður fyrir að hafa myrt foreldra sína. Á líkunum fundust áverkar eftir eggvopn. Romy sá ekki móður sína áður en hún flúði út úr húsinu en var tjáð að hún væri látin af viðbragðsaðilum. Heimildarmaður NYT segir ekkert hafa bent til þess í aðdraganda morðanna að Nick væri líklegur til að beita ofbeldi. Þá gerir hann lítið úr fregnum þess efnis að feðgarnir hafi rifist heiftarlega í teiti hjá þáttastjórnandanum og grínistanum Conan O'Brien kvöldið áður. Viðstaddir hafa lýst undarlegri hegðun Nick en heimildarmaðurinn segir það ekkert nýtt og að foreldrar hans hafi verið orðnir vanir henni. Nick á yfir höfði sér dauðarefsingu fyrir að hafa myrt foreldra sína.Getty/Rommel Demano Heimildarmaðurinn segir einnig að fjölskyldan hafi ávallt unnið sig saman úr fíknivanda Nick, sem hann hefur glímt við meirihluta ævi sinnar. Samkvæmt umfjöllun NYT greindi Romy viðbragðsaðilum frá því að bróðir hennar byggi í gestahúsi á landareigninni en gaf ekki til kynna að hann gæti mögulega verið viðriðin morðin, líkt og nokkrir miðlar hafa haldið fram. Nick var ekki í gestahúsinu en fannst skömmu síðar og var handtekinn. Hann gæti mögulega verið dæmdur til dauða fyrir morðin. Romy er sögð hafa haft samband við leikarann Billy Crystal, sem var vinur Rob til 50 ára. Hann og Larry David sáust á vettvangi skömmu eftir að líkin fundust. Hollywood Erlend sakamál Morðin á Rob og Michele Reiner Bandaríkin Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Fleiri fréttir Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Sjá meira
Frá þessu greinir New York Times og hefur eftir einstaklingi sem er sagður standa nærri fjölskyldunni. Nick Reinir, 32 ára bróðir Romy, hefur verið ákærður fyrir að hafa myrt foreldra sína. Á líkunum fundust áverkar eftir eggvopn. Romy sá ekki móður sína áður en hún flúði út úr húsinu en var tjáð að hún væri látin af viðbragðsaðilum. Heimildarmaður NYT segir ekkert hafa bent til þess í aðdraganda morðanna að Nick væri líklegur til að beita ofbeldi. Þá gerir hann lítið úr fregnum þess efnis að feðgarnir hafi rifist heiftarlega í teiti hjá þáttastjórnandanum og grínistanum Conan O'Brien kvöldið áður. Viðstaddir hafa lýst undarlegri hegðun Nick en heimildarmaðurinn segir það ekkert nýtt og að foreldrar hans hafi verið orðnir vanir henni. Nick á yfir höfði sér dauðarefsingu fyrir að hafa myrt foreldra sína.Getty/Rommel Demano Heimildarmaðurinn segir einnig að fjölskyldan hafi ávallt unnið sig saman úr fíknivanda Nick, sem hann hefur glímt við meirihluta ævi sinnar. Samkvæmt umfjöllun NYT greindi Romy viðbragðsaðilum frá því að bróðir hennar byggi í gestahúsi á landareigninni en gaf ekki til kynna að hann gæti mögulega verið viðriðin morðin, líkt og nokkrir miðlar hafa haldið fram. Nick var ekki í gestahúsinu en fannst skömmu síðar og var handtekinn. Hann gæti mögulega verið dæmdur til dauða fyrir morðin. Romy er sögð hafa haft samband við leikarann Billy Crystal, sem var vinur Rob til 50 ára. Hann og Larry David sáust á vettvangi skömmu eftir að líkin fundust.
Hollywood Erlend sakamál Morðin á Rob og Michele Reiner Bandaríkin Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Fleiri fréttir Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Sjá meira