Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 20. desember 2025 10:10 Gjaldið nemur 23 þúsund krónum á ári á leigutaka. Höldur Bílaleiga Akureyrar, Höldur, hefur tilkynnt viðskiptavinum sínum að frá og með áramótum muni fyrirtækið innheimta aukalegar 1550 krónur af viðskiptavinum sem eru með bíla í langtímaleigu hjá fyrirtækinu. Morgunblaðið greinir frá því að fyrirtækið beri við nýjum lögum um kílómetragjald sem nái til allra bifreiða óháð orkugjafa. Fram að þessu hefur gjaldið aðeins verið lagt á raf- og tvinnbíla. Það er metið út frá heildarþyngd ökutækis og raunakstri samkvæmt mæli en ökutæki undir 3500 kílóum greiða 6.95 krónur fyrir hvern ekinn kílómetra. Höldur hafi metið það sem svo að gjaldið nemi 1550 krónum á mánuði á leigutaka eða rúmum 23 þúsund krónum á ári að teknu tilliti til virðisaukaskatts. Samkvæmt umfjöllun Morgunblaðsins kemur það fram í tilkynningu frá Höldi að innleiðing gjaldsins, sem tekur gildi um áramót, hafi í för með sér verulegan kostnað fyrir bílaleigur vegna utanumhalds, gagnameðhöndlunar, innheimtu og skilagreiðslna. Höldur biðji viðskiptavini sína jafnframt um að skrá kílómetrastöðu bifreiða sinna á heimasíðu fyrirtækisins eigi síður en 28. desember næstkomandi. Kílómetragjald Bílaleigur Neytendur Skattar, tollar og gjöld Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Sjá meira
Morgunblaðið greinir frá því að fyrirtækið beri við nýjum lögum um kílómetragjald sem nái til allra bifreiða óháð orkugjafa. Fram að þessu hefur gjaldið aðeins verið lagt á raf- og tvinnbíla. Það er metið út frá heildarþyngd ökutækis og raunakstri samkvæmt mæli en ökutæki undir 3500 kílóum greiða 6.95 krónur fyrir hvern ekinn kílómetra. Höldur hafi metið það sem svo að gjaldið nemi 1550 krónum á mánuði á leigutaka eða rúmum 23 þúsund krónum á ári að teknu tilliti til virðisaukaskatts. Samkvæmt umfjöllun Morgunblaðsins kemur það fram í tilkynningu frá Höldi að innleiðing gjaldsins, sem tekur gildi um áramót, hafi í för með sér verulegan kostnað fyrir bílaleigur vegna utanumhalds, gagnameðhöndlunar, innheimtu og skilagreiðslna. Höldur biðji viðskiptavini sína jafnframt um að skrá kílómetrastöðu bifreiða sinna á heimasíðu fyrirtækisins eigi síður en 28. desember næstkomandi.
Kílómetragjald Bílaleigur Neytendur Skattar, tollar og gjöld Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Sjá meira