Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Jón Ísak Ragnarsson skrifar 27. desember 2025 12:50 Kjartan er faðir drengs í meðferð í Suður Afríku. Söfnun hefur verið hrundið af stað fyrir Kjartan Guðmundsson, manninn sem liggur þungt haldinn á spítala í Suður Afríku í kjölfar umferðarslyss. Maðurinn er faðir drengs í meðferð í Suður Afríku en systir drengsins og föðuramma létust í slysinu. Á miðvikudaginn fyrir rúmri viku var greint frá því að Íslendingar hefðu lent í alvarlegu slysi í Suður Afríku, og kom fram að farþegar í bílnum hefðu verið fjölskyldumeðlimir drengs sem staddur var í meðferð á meðferðarheimilinu Healing Wings. Fjölskyldan hafði ferðast til Suður Afríku til að verja jólunum með drengnum og fara með jólagjafir til hans og hinna Íslendinganna sem þar dvöldu. Ómar Sigurðsson, vinur Kjartans, greinir frá því á samfélagsmiðlum að söfnun hafi verið hrundið af stað fyrir Kjartan. „Kjartan er sannur vinur. Vinur sem hefur reynst mér hvað best og hefur alltaf verið fyrstur til að rétta fram hjálparhönd þegar ég hef þurft á henni að halda. Það á svo sannarlega við um marga sem þekkja Kjartan. En Kjartan er ekki bara góður vinur, hann er líka ótrúlega góður pabbi,“ segir Ómar. „Í dag liggur hann í mjög alvarlegu ástandi á spítala í Suður-Afríku og berst fyrir lífi sínu eftir þetta hörmulega slys. Ljóst er að takist honum að ná sér, bíður hans löng og krefjandi endurhæfing. Hann er langt að heiman, í landi sem er svo fjarri okkur sem hér erum.“ Hann útlistar reikningsnúmer Sigvalda, bróður Kjartans, sem sé 0123-15-238284, og kennitölu, 260790-2939. Söfnun hefur einnig verið hrundið af stað fyrir móður stúlkunnar sem lést í slysinu. Suður-Afríka Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Söfnun hefur verið hrundið af stað fyrir fjölskyldu íslensku stúlkunnar sem lést í bílslysi í Suður-Afríku á miðvikudag. Vinkona móður stúlkunnar, sem og bróður hennar hvern hún var að heimsækja, stendur fyrir söfnuninni. 21. desember 2025 23:29 Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Íslendingarnir sem létust í umferðarslysi í Suður-Afríku í vikunni voru þar til að heimsækja íslenskan dreng í fíknimeðferð. Systir drengsins og föðuramma létust í slysinu, en faðir hans liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi. 20. desember 2025 17:18 Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Fleiri fréttir Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Sjá meira
Á miðvikudaginn fyrir rúmri viku var greint frá því að Íslendingar hefðu lent í alvarlegu slysi í Suður Afríku, og kom fram að farþegar í bílnum hefðu verið fjölskyldumeðlimir drengs sem staddur var í meðferð á meðferðarheimilinu Healing Wings. Fjölskyldan hafði ferðast til Suður Afríku til að verja jólunum með drengnum og fara með jólagjafir til hans og hinna Íslendinganna sem þar dvöldu. Ómar Sigurðsson, vinur Kjartans, greinir frá því á samfélagsmiðlum að söfnun hafi verið hrundið af stað fyrir Kjartan. „Kjartan er sannur vinur. Vinur sem hefur reynst mér hvað best og hefur alltaf verið fyrstur til að rétta fram hjálparhönd þegar ég hef þurft á henni að halda. Það á svo sannarlega við um marga sem þekkja Kjartan. En Kjartan er ekki bara góður vinur, hann er líka ótrúlega góður pabbi,“ segir Ómar. „Í dag liggur hann í mjög alvarlegu ástandi á spítala í Suður-Afríku og berst fyrir lífi sínu eftir þetta hörmulega slys. Ljóst er að takist honum að ná sér, bíður hans löng og krefjandi endurhæfing. Hann er langt að heiman, í landi sem er svo fjarri okkur sem hér erum.“ Hann útlistar reikningsnúmer Sigvalda, bróður Kjartans, sem sé 0123-15-238284, og kennitölu, 260790-2939. Söfnun hefur einnig verið hrundið af stað fyrir móður stúlkunnar sem lést í slysinu.
Suður-Afríka Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Söfnun hefur verið hrundið af stað fyrir fjölskyldu íslensku stúlkunnar sem lést í bílslysi í Suður-Afríku á miðvikudag. Vinkona móður stúlkunnar, sem og bróður hennar hvern hún var að heimsækja, stendur fyrir söfnuninni. 21. desember 2025 23:29 Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Íslendingarnir sem létust í umferðarslysi í Suður-Afríku í vikunni voru þar til að heimsækja íslenskan dreng í fíknimeðferð. Systir drengsins og föðuramma létust í slysinu, en faðir hans liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi. 20. desember 2025 17:18 Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Fleiri fréttir Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Sjá meira
Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Söfnun hefur verið hrundið af stað fyrir fjölskyldu íslensku stúlkunnar sem lést í bílslysi í Suður-Afríku á miðvikudag. Vinkona móður stúlkunnar, sem og bróður hennar hvern hún var að heimsækja, stendur fyrir söfnuninni. 21. desember 2025 23:29
Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Íslendingarnir sem létust í umferðarslysi í Suður-Afríku í vikunni voru þar til að heimsækja íslenskan dreng í fíknimeðferð. Systir drengsins og föðuramma létust í slysinu, en faðir hans liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi. 20. desember 2025 17:18