Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Jón Ísak Ragnarsson skrifar 27. desember 2025 14:59 Göngumenn á ferð um Vardousia-fjöllin í Grikklandi. Mynd úr safni. Getty Fjórir göngumenn sem týndust á jóladegi í Grikklandi hafa fundist látnir. Mennirnir mundust grafnir undir snjóflóði í Vardousia fjöllunum. Lík göngumannanna, þriggja karla og einnar konu, fundust seint á föstudagskvöldi eftir umfangsmikla leit viðbragðsaðila í fjalllendi Fokida héraðs í miðju Grikklandi, að því er greint frá hjá BBC. Slökkviliðsmenn fundu líkin að hluta til undir snjónum í brattri hlíð á erfiðum göngukafla nálægt tindinum Korakas, sem er í um tvö þúsund metra hæð. Yfirvöld telja að fólkið hafi lent undir snjóflóði. Þau hafi lagt af stað í góðu veðri, en aðstæður hafi fljótlega versnað, sérstaklega eftir því sem þau fóru hærra upp í fjöllin. Vasalis Vathrakogiannis hjá slökkviliðinu í Grikklandi, segir við BBC að leitaraðstæður hafi verið erfiðar. „Veðurfarið var ekki gott, það var kalt og slæmt skyggni. Það voru ekki góðar aðstæður til að vera með dróna eða leita í þyrlum,“ segir hann. Fram kemur hjá BBC að um sé að ræða sérstaklega erfitt svæði fyrir slíka leit. „Þetta er í svona þriggja klukkustunda fjarlægð frá þorpinu Athanasios Diakos, í tvö þúsund metra hæð,“ segir Haris Asariotakis, sem fer fyrir björgunaraðgerðum á svæðinu. Líkin fundust seint á föstudagskvöldi en aðgerðir standa yfir þar sem verið er að ferja líkin niður til byggða. Tekist hefur að flytja eitt líkið niður með aðstoð þyrlu, en unnið er að flutningi hinna þriggja. Grikkland Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Fleiri fréttir „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Sjá meira
Lík göngumannanna, þriggja karla og einnar konu, fundust seint á föstudagskvöldi eftir umfangsmikla leit viðbragðsaðila í fjalllendi Fokida héraðs í miðju Grikklandi, að því er greint frá hjá BBC. Slökkviliðsmenn fundu líkin að hluta til undir snjónum í brattri hlíð á erfiðum göngukafla nálægt tindinum Korakas, sem er í um tvö þúsund metra hæð. Yfirvöld telja að fólkið hafi lent undir snjóflóði. Þau hafi lagt af stað í góðu veðri, en aðstæður hafi fljótlega versnað, sérstaklega eftir því sem þau fóru hærra upp í fjöllin. Vasalis Vathrakogiannis hjá slökkviliðinu í Grikklandi, segir við BBC að leitaraðstæður hafi verið erfiðar. „Veðurfarið var ekki gott, það var kalt og slæmt skyggni. Það voru ekki góðar aðstæður til að vera með dróna eða leita í þyrlum,“ segir hann. Fram kemur hjá BBC að um sé að ræða sérstaklega erfitt svæði fyrir slíka leit. „Þetta er í svona þriggja klukkustunda fjarlægð frá þorpinu Athanasios Diakos, í tvö þúsund metra hæð,“ segir Haris Asariotakis, sem fer fyrir björgunaraðgerðum á svæðinu. Líkin fundust seint á föstudagskvöldi en aðgerðir standa yfir þar sem verið er að ferja líkin niður til byggða. Tekist hefur að flytja eitt líkið niður með aðstoð þyrlu, en unnið er að flutningi hinna þriggja.
Grikkland Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Fleiri fréttir „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“