Dagskráin: Troðinn laugardagur endar á úrslitaleiknum á HM í pílu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2026 06:03 Luke Littler og Gian van Veen keppa til úrslita um heimsmeistaratitilinn í kvöld. Getty Það eru fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Það má ganga svo langt að segja að dagurinn sé troðfullur af flottum leikjum. Stærsti leikur kvöldsins er án efa úrslitaleikurinn á heimsmeistaramótinu í pílukasti þar sem mætast Luke Littler og Gian van Veen. Bónusdeild karla í körfubolta byrjar aftur eftir jólafrí en fjórir leikir eru á dagskrá í kvöld. Skiptiborðið verður því á laugardagskvöldi í fyrsta sinn og Tilþrifin gera allt saman upp eftir að leikjunum lýkur. Það bíða margir spenntir eftir leik Tindastóls og Vals á Sauðárkróki en Ármann tekur á móti Álftanesi, Þór fær Skagamenn í heimsókn í Þorlákshöfn og Stjarnan tekur á móti KR. Enska úrvalsdeildin í fótbolta er í fullum gangi og fjórir leikir verða í beinni. Dagurinn byrjar með leik Aston Villa og Nottingham Forest í hádeginu en endar með leik Bournemouth og Arsenal. Laugardagsmörkin gera daginn síðan upp. Það verður síðan sýndur NFL-leikur Tampa Bay Buccaneers og Carolina Panthers en hann er í lokaumferð deildarkeppninnar þar sem barist er um sæti í úrslitakeppninni. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. SÝN Sport Viaplay Klukkan 19.30 hefst úrslitaleikurinn á heimsmeistaramótinu í pílukasti frá Ally Pally þar sem Luke Littler og Gian van Veen mætast. SÝN Sport Ísland Klukkan 19.10 hefst Skiptiborðið þar sem fylgst verður samtímis með öllum leikjum kvöldsins í Bónus-deild karla í körfubolta. Klukkan 21.10 hefjast Tilþrifin þar sem farið verður yfir alla leiki kvöldsins í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport Ísland 2 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik Tindastóls og Vals í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport Ísland 3 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik Stjörnunnar og KR í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport Ísland 4 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik Ármanns og Álftaness í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport Ísland 5 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik Þórs úr Þorlákshöfn og ÍA í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport Klukkan 12.10 hefst bein útsending frá leik Aston Villa og Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 14.40 hefst bein útsending frá leik Brighton og Burnley í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 17.05 hefst bein útsending frá leik Bournemouth og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 19.40 hefjast Laugardagsmörkin þar sem farið verður yfir leiki dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Klukkan 21.30 hefst bein útsending frá leik Tampa Bay Buccaneers og Carolina Panthers í NFL-deild ameríska fótboltans. SÝN Sport 3 Klukkan 14.40 hefst bein útsending frá leik Wolves og West Ham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Dagskráin í dag Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Enski boltinn Fleiri fréttir Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Hádramatík í lokaumferð NFL og ljóst hvaða lið mætast Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Dagskráin: Körfuboltakvöld Extra fer yfir fyrstu leiki ársins Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur „Ekkert betra að gera en að slá menn í andlitið og fá borgað fyrir það“ „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Sjá meira
Stærsti leikur kvöldsins er án efa úrslitaleikurinn á heimsmeistaramótinu í pílukasti þar sem mætast Luke Littler og Gian van Veen. Bónusdeild karla í körfubolta byrjar aftur eftir jólafrí en fjórir leikir eru á dagskrá í kvöld. Skiptiborðið verður því á laugardagskvöldi í fyrsta sinn og Tilþrifin gera allt saman upp eftir að leikjunum lýkur. Það bíða margir spenntir eftir leik Tindastóls og Vals á Sauðárkróki en Ármann tekur á móti Álftanesi, Þór fær Skagamenn í heimsókn í Þorlákshöfn og Stjarnan tekur á móti KR. Enska úrvalsdeildin í fótbolta er í fullum gangi og fjórir leikir verða í beinni. Dagurinn byrjar með leik Aston Villa og Nottingham Forest í hádeginu en endar með leik Bournemouth og Arsenal. Laugardagsmörkin gera daginn síðan upp. Það verður síðan sýndur NFL-leikur Tampa Bay Buccaneers og Carolina Panthers en hann er í lokaumferð deildarkeppninnar þar sem barist er um sæti í úrslitakeppninni. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. SÝN Sport Viaplay Klukkan 19.30 hefst úrslitaleikurinn á heimsmeistaramótinu í pílukasti frá Ally Pally þar sem Luke Littler og Gian van Veen mætast. SÝN Sport Ísland Klukkan 19.10 hefst Skiptiborðið þar sem fylgst verður samtímis með öllum leikjum kvöldsins í Bónus-deild karla í körfubolta. Klukkan 21.10 hefjast Tilþrifin þar sem farið verður yfir alla leiki kvöldsins í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport Ísland 2 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik Tindastóls og Vals í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport Ísland 3 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik Stjörnunnar og KR í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport Ísland 4 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik Ármanns og Álftaness í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport Ísland 5 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik Þórs úr Þorlákshöfn og ÍA í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport Klukkan 12.10 hefst bein útsending frá leik Aston Villa og Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 14.40 hefst bein útsending frá leik Brighton og Burnley í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 17.05 hefst bein útsending frá leik Bournemouth og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 19.40 hefjast Laugardagsmörkin þar sem farið verður yfir leiki dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Klukkan 21.30 hefst bein útsending frá leik Tampa Bay Buccaneers og Carolina Panthers í NFL-deild ameríska fótboltans. SÝN Sport 3 Klukkan 14.40 hefst bein útsending frá leik Wolves og West Ham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Enski boltinn Fleiri fréttir Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Hádramatík í lokaumferð NFL og ljóst hvaða lið mætast Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Dagskráin: Körfuboltakvöld Extra fer yfir fyrstu leiki ársins Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur „Ekkert betra að gera en að slá menn í andlitið og fá borgað fyrir það“ „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Sjá meira