Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2026 23:30 Antoine Semenyo fór á bólakaf eins og má sjá hér. @antoinesemenyo Enski knattspyrnumaðurinn Antoine Semenyo er að yfirgefa Bournemouth í janúarglugganum en hann lét skíra sig áður en hann flytur sig frá suðurströndinni og norður í land. Allt bendir til þess að versta geymda leyndarmálið í þessum glugga sé að Semenyo sé á leiðinni til Manchester City. 65 milljóna punda klásúla Leikmaðurinn er með klásúlu í samningnum sem gefur öðrum félögum tækifæri til að kaupa upp samning hans fyrir 65 milljónir punda. Stóru liðin í ensku úrvalsdeildinni höfðu flest áhuga á að fá þennan öfluga leikmann á þessu tilboðsverði en það leit fljótlega út fyrir að bæði Liverpool og Manchester United yrðu undir í baráttunni við City. Hinn 25 ára gamli Semenyo er fæddur í Chelsea-hverfinu í London en byrjaði fótboltaferil sinn hjá Bristol City. Hann hefur verið hjá Bournemouth frá janúar 2023. Hann framlengdi samning sinn í júlí á síðasta ári til ársins 2023 en með fyrrnefndri klásúlu. View this post on Instagram A post shared by JordeenB (@jordeenb_) Trúlofaði sig líka Þetta eru viðburðarríkir mánuðir fyrir Semenyo því hann bað kærustu sinnar, Jordeen Buckley, 18. nóvember, lét síðan skíra sig í sjónum á ströndinni í Bournemouth á síðustu dögum ársins og er nú á leiðinni til margfaldra Englandsmeistara. Semenyo ákvað að játa trú sína opinberlega áður en hann færði sig til Manchester-borgar. Hann deildi myndbandi af skírn sinni á ströndinni en hann hefur lofað áhrif trúarinnar á farsælasta fótboltaár sitt til þessa. „Ég veit ekki hvar ég á að byrja,“ skrifaði framherji Bournemouth á Instagram þar sem hann birti uppáhalds augnablikin sín frá síðasta ári. Kærleikurinn var óendanlegur „Kærleikurinn var óendanlegur. Þessar myndir segja ekki einu sinni alla söguna en ég þakka þér, Guð, fyrir vernd þína, blessun þína og verk þitt í lífi mínu. 2026, við erum klár!“ Myndirnar sem Semenyo deildi voru allt frá skyndimyndum af dachshund-hundinum sínum til stunda með kærustu sinni, áhrifavaldinum Jordeen, og fjölskyldu sinni. Það sem var þó gegnumgangandi voru tilvísanir í trú hans, þar á meðal myndband af honum taka skrefið og gangast undir kristna trú á sólríkum degi. Semenyo var klæddur í hvíta skyrtu og svartar buxur en honum var síðan dýft á kaf á meðan öldurnar brotnuðu við ströndina. Eftir að hafa risið á fætur horfði hann til himins með breitt bros á vör. View this post on Instagram A post shared by Daily Mail Sport (@dailymailsport) Enski boltinn AFC Bournemouth Manchester City Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Körfubolti Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Fleiri fréttir Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace Sjá meira
Allt bendir til þess að versta geymda leyndarmálið í þessum glugga sé að Semenyo sé á leiðinni til Manchester City. 65 milljóna punda klásúla Leikmaðurinn er með klásúlu í samningnum sem gefur öðrum félögum tækifæri til að kaupa upp samning hans fyrir 65 milljónir punda. Stóru liðin í ensku úrvalsdeildinni höfðu flest áhuga á að fá þennan öfluga leikmann á þessu tilboðsverði en það leit fljótlega út fyrir að bæði Liverpool og Manchester United yrðu undir í baráttunni við City. Hinn 25 ára gamli Semenyo er fæddur í Chelsea-hverfinu í London en byrjaði fótboltaferil sinn hjá Bristol City. Hann hefur verið hjá Bournemouth frá janúar 2023. Hann framlengdi samning sinn í júlí á síðasta ári til ársins 2023 en með fyrrnefndri klásúlu. View this post on Instagram A post shared by JordeenB (@jordeenb_) Trúlofaði sig líka Þetta eru viðburðarríkir mánuðir fyrir Semenyo því hann bað kærustu sinnar, Jordeen Buckley, 18. nóvember, lét síðan skíra sig í sjónum á ströndinni í Bournemouth á síðustu dögum ársins og er nú á leiðinni til margfaldra Englandsmeistara. Semenyo ákvað að játa trú sína opinberlega áður en hann færði sig til Manchester-borgar. Hann deildi myndbandi af skírn sinni á ströndinni en hann hefur lofað áhrif trúarinnar á farsælasta fótboltaár sitt til þessa. „Ég veit ekki hvar ég á að byrja,“ skrifaði framherji Bournemouth á Instagram þar sem hann birti uppáhalds augnablikin sín frá síðasta ári. Kærleikurinn var óendanlegur „Kærleikurinn var óendanlegur. Þessar myndir segja ekki einu sinni alla söguna en ég þakka þér, Guð, fyrir vernd þína, blessun þína og verk þitt í lífi mínu. 2026, við erum klár!“ Myndirnar sem Semenyo deildi voru allt frá skyndimyndum af dachshund-hundinum sínum til stunda með kærustu sinni, áhrifavaldinum Jordeen, og fjölskyldu sinni. Það sem var þó gegnumgangandi voru tilvísanir í trú hans, þar á meðal myndband af honum taka skrefið og gangast undir kristna trú á sólríkum degi. Semenyo var klæddur í hvíta skyrtu og svartar buxur en honum var síðan dýft á kaf á meðan öldurnar brotnuðu við ströndina. Eftir að hafa risið á fætur horfði hann til himins með breitt bros á vör. View this post on Instagram A post shared by Daily Mail Sport (@dailymailsport)
Enski boltinn AFC Bournemouth Manchester City Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Körfubolti Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Fleiri fréttir Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace Sjá meira