Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. janúar 2026 14:33 Luca Zidane fagnar sigri með alsírska landsliðinu á Afríkumótinu. Getty/Ulrik Pedersen/ Franska goðsögnin Zinedine Zidane var meðal áhorfenda á leik Alsír og Kongó í sextán liða úrslitum Afríkumótsins og ekki af ástæðulausu. Sonur hans spilar fyrir alsírska landsliðið. Zidane ferðaðist því til Marokkó til að horfa á son sinn, Luca Zidane, spila í Afríkukeppninni 2025. Zizou hefur ekki misst af neinum leik sonar síns hingað til og Luca hefur svo sannarlega ekki valdið föður sínum vonbrigðum. Luca Zidane hefur nefnilega ekki enn fengið á sig mark í öllum Afríkukeppnunum hingað til. Hann er búinn að spila þrjá af fjórum leikjum og halda hreinu í þeim öllum. Alsír vann 3-0 sigur á Súdan, 1-0 sigur á Búrkína Fasó og 1-0 sigur á Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó í þessum þremur leikjum. Hann spilaði ekki leikinn á móti Miðbaugs-Gíneu þar sem Alsír fékk eina markið á sig í keppninni í 3-1 sigri. Anthony Mandréa var í markinu í þeim leik. Luca Zidane hélt hreinu í hinum þremur leikjunum og er orðinn einn af fremstu markvörðum keppninnar á sínu fyrsta stóra alþjóðlega móti. Hann spilaði áður fyrir yngri landslið Frakklands áður en hann ákvað formlega að spila fyrir Alsír árið 2025. Frammistaða hans hjálpaði Alsír að komast í átta liða úrslit og það er enginn vafi á því að faðir hans, Zinedine Zidane, er afar stoltur af syni sínum. Luca er markvörður spænska liðsins Granada en hafði bara haldið þrisvar hreinu í spænsku B-deildinni í vetur. Alsír mætir Nígeríu í átta liða úrslitum keppninnar á morgun. Liðið sat eftir í riðlakeppninni á síðustu tveimur Afríkumótum en vann Afríkutitilinn síðast fyrir sjö árum. View this post on Instagram A post shared by AZR (@azrorganization) Afríkukeppnin í fótbolta Alsír Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Handbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Sjá meira
Zidane ferðaðist því til Marokkó til að horfa á son sinn, Luca Zidane, spila í Afríkukeppninni 2025. Zizou hefur ekki misst af neinum leik sonar síns hingað til og Luca hefur svo sannarlega ekki valdið föður sínum vonbrigðum. Luca Zidane hefur nefnilega ekki enn fengið á sig mark í öllum Afríkukeppnunum hingað til. Hann er búinn að spila þrjá af fjórum leikjum og halda hreinu í þeim öllum. Alsír vann 3-0 sigur á Súdan, 1-0 sigur á Búrkína Fasó og 1-0 sigur á Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó í þessum þremur leikjum. Hann spilaði ekki leikinn á móti Miðbaugs-Gíneu þar sem Alsír fékk eina markið á sig í keppninni í 3-1 sigri. Anthony Mandréa var í markinu í þeim leik. Luca Zidane hélt hreinu í hinum þremur leikjunum og er orðinn einn af fremstu markvörðum keppninnar á sínu fyrsta stóra alþjóðlega móti. Hann spilaði áður fyrir yngri landslið Frakklands áður en hann ákvað formlega að spila fyrir Alsír árið 2025. Frammistaða hans hjálpaði Alsír að komast í átta liða úrslit og það er enginn vafi á því að faðir hans, Zinedine Zidane, er afar stoltur af syni sínum. Luca er markvörður spænska liðsins Granada en hafði bara haldið þrisvar hreinu í spænsku B-deildinni í vetur. Alsír mætir Nígeríu í átta liða úrslitum keppninnar á morgun. Liðið sat eftir í riðlakeppninni á síðustu tveimur Afríkumótum en vann Afríkutitilinn síðast fyrir sjö árum. View this post on Instagram A post shared by AZR (@azrorganization)
Afríkukeppnin í fótbolta Alsír Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Handbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Sjá meira