Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Sunna Sæmundsdóttir skrifar 10. janúar 2026 13:32 Fimmtungur leikskólabarna er mjög matvandur. Vísir/Vilhelm Um fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu tegundir af matvælum samkvæmt rannsókn og eru útsettari fyrir næringarskorti. Svokölluð bragðlaukaþjálfun hefur gefið góða raun í að draga úr matvendni. Doktorsneminn Berglind Lilja Guðmundsdóttir vinnur nú að fyrstu rannsókn sinnar tegundar á Íslandi sem miðar að því að þróa leiðir til að draga úr matvendni meðal leikskólabarna. Hún segir um fimmtungur barna sýni einkenni matvendni sem koma fram í mjög einhæfu fæðuvali, eða að þau borði innan við tíu tegundir af fæðu. „Fæðutegund er bara til dæmis pulsur, það er ein fæðutegund. Einhver tegund af grænmeti, það getur til dæmis verið að börn borði bara gúrku, það er ein fæðutegund, þannig að við erum að tala um tíu fæðutegundir, færri en tíu fæðutegundir,“ segir Berglind. Hún hefur unnið að rannsókninni í samstarfi við fjóra leikskóla á höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni þar sem svokölluð bragðlaukaþjálfun er innleidd til þess að draga úr matvendninni. „Bragðlaukaþjálfun snýst svona í grófum dráttum um að þjálfa börnin í því að upplifa mat með öllum skynfærum sínum, þannig að við erum ekki bara að smakka matinn, við erum að horfa á hann, við erum að snerta hann, þefa af honum, hlusta á hann.“ Bragðlaukaþjálfun hefur þegar verið reynd meðal eldri barna og gaf þar góða raun að því leyti að börn hófu að borða fjölbreyttari fæðu. Í þeirri rannsókn sem nú stendur yfir mun Berglind rannsaka hvort inngrip líkt og það geti haft áhrif á vöxt barna til lengri tíma litið, þar sem takmarkað fæðuval getur leitt til næringarskorts. Það verður skoðað í samvinnu við Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu. „Þannig að við söfnum þeim gögnum í gegnum heilsugæslurnar og erum þá að skoða vaxtarferil og vaxtarkúrfurnar, þannig að það er bæði þyngd og hæð. Og það er mjög áhugavert og hefur ekki verið gert áður, að skoða svona vaxtarferla í kjölfarið á svona fæðu miðað við í íhlutunum eins og okkar,“ segir Berglind. Matur Börn og uppeldi Heilbrigðismál Leikskólar Tengdar fréttir Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Það eru vægast sagt fróðlegt og gagnlegt að taka samtalið við Sigrúnu Þorsteinsdóttur barna- og heilsusálfræðing og doktor í heilsueflingu um matvendni barna. 14. desember 2025 08:00 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
Doktorsneminn Berglind Lilja Guðmundsdóttir vinnur nú að fyrstu rannsókn sinnar tegundar á Íslandi sem miðar að því að þróa leiðir til að draga úr matvendni meðal leikskólabarna. Hún segir um fimmtungur barna sýni einkenni matvendni sem koma fram í mjög einhæfu fæðuvali, eða að þau borði innan við tíu tegundir af fæðu. „Fæðutegund er bara til dæmis pulsur, það er ein fæðutegund. Einhver tegund af grænmeti, það getur til dæmis verið að börn borði bara gúrku, það er ein fæðutegund, þannig að við erum að tala um tíu fæðutegundir, færri en tíu fæðutegundir,“ segir Berglind. Hún hefur unnið að rannsókninni í samstarfi við fjóra leikskóla á höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni þar sem svokölluð bragðlaukaþjálfun er innleidd til þess að draga úr matvendninni. „Bragðlaukaþjálfun snýst svona í grófum dráttum um að þjálfa börnin í því að upplifa mat með öllum skynfærum sínum, þannig að við erum ekki bara að smakka matinn, við erum að horfa á hann, við erum að snerta hann, þefa af honum, hlusta á hann.“ Bragðlaukaþjálfun hefur þegar verið reynd meðal eldri barna og gaf þar góða raun að því leyti að börn hófu að borða fjölbreyttari fæðu. Í þeirri rannsókn sem nú stendur yfir mun Berglind rannsaka hvort inngrip líkt og það geti haft áhrif á vöxt barna til lengri tíma litið, þar sem takmarkað fæðuval getur leitt til næringarskorts. Það verður skoðað í samvinnu við Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu. „Þannig að við söfnum þeim gögnum í gegnum heilsugæslurnar og erum þá að skoða vaxtarferil og vaxtarkúrfurnar, þannig að það er bæði þyngd og hæð. Og það er mjög áhugavert og hefur ekki verið gert áður, að skoða svona vaxtarferla í kjölfarið á svona fæðu miðað við í íhlutunum eins og okkar,“ segir Berglind.
Matur Börn og uppeldi Heilbrigðismál Leikskólar Tengdar fréttir Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Það eru vægast sagt fróðlegt og gagnlegt að taka samtalið við Sigrúnu Þorsteinsdóttur barna- og heilsusálfræðing og doktor í heilsueflingu um matvendni barna. 14. desember 2025 08:00 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Það eru vægast sagt fróðlegt og gagnlegt að taka samtalið við Sigrúnu Þorsteinsdóttur barna- og heilsusálfræðing og doktor í heilsueflingu um matvendni barna. 14. desember 2025 08:00