„Þegar maður er einn með hugsunum sínum og það er enginn til þess að grípa í“
Tónlistarmaðurinn og leikarinn Vilberg Pálsson kíkti í spjall og leyfði hlustendum að heyra lagið „Spún“ sem varð til í London á köldu vetrarkvöldi. Lagið er það fyrsta sem hann sendir frá sér af væntanlegri plötu sem kemur út í mars.