Nýtt merki, litur og leturgerð táknræn breyting fyrir flokkinn
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Sjálfstæðisflokksins, fór vítt og breitt yfir útlitsbreytingu Sjálfstæðisflokksins.
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Sjálfstæðisflokksins, fór vítt og breitt yfir útlitsbreytingu Sjálfstæðisflokksins.