Reyna helst að fylgjast ekki með fréttum

Bakvörðurinn sterki Guðný Árnadóttir ræddi við Vísi fyrir utan hótel íslenska landsliðsins í fótbolta, í nágrenni Thun þar sem Ísland mætir Finnlandi í fyrsta leik á EM 2025.

10
02:54

Vinsælt í flokknum Landslið kvenna í fótbolta