Stóraukin aðsókn í ókeypis geðheilbrigðisþjónustu

Hundrað og tuttugu ungmenni leita í hverri viku til Bergsins sem veitir geðheilbrigðisþjónustu og hefur aðsóknin aukist töluvert. Framkvæmdastjórinn segir mikilvægt að grípa ungt fólk sem þarf aðstoð snemma.

147
02:04

Vinsælt í flokknum Fréttir