KÚNST - María Guðjohnsen

„Framtíðin kemur bara og við þurfum að díla við það,“ segir þrívíddarhönnuðurinn María Guðjohnsen. Hún heillast að tæknilegri hliðum listarinnar og er óhrædd við viðfangsefni á borð við dauðann. María hefur verið búsett í New York undanfarin ár og tekið þátt í ýmsum spennandi verkefnum á borð við hina virtu listahátíð Art Basel í Miami. Hún er viðmælandi í Kúnst þar sem hún ræðir meðal annars gríðarlega hraða þróun tækninnar, að mæta framtíðinni óhrædd, lífið í New York, að þróast innan listarinnar og margt fleira.

8074
16:34

Vinsælt í flokknum Kúnst