Hjónin Úlfur og Annska halda utan um heljarinnar dúkkusafn

Þættirnir Afbrigði í umsjón Ingileifar Friðriksdóttur eru á dagskrá á Stöð 2 á miðvikudagskvöldum en þar er fjallað um fólk sem lifir óhefðbundnum lífsstíl og er óhætt að segja að um afar sérstaka og öðruvísi þætti sé að ræða. Í síðasta þætti var fjallað um safnara.

1173
03:40

Vinsælt í flokknum Stöð 2