Boðar breytingar á Hlíðarenda

Hermann Hreiðarsson er nýr þjálfari karlaliðs Vals í fótbolta. Breyta á stefnu liðsins, yngja hópinn og berjast samhliða því um titla. Hann lofar því að það verði leiðinlegt fyrir andstæðingana að koma á Hlíðarenda.

983
02:31

Vinsælt í flokknum Fótbolti