Ísland í dag - „Vil ekki að fólk vorkenni mér“

Hann er með arfgenga heilablæðingu, hefur misst bæði móður sína og móðursystur úr sjúkdómi þessum og hefur sjálfur fengið sjö heilablæðingar. „Ég ætla mér að vinna þennan sjúkdóm og vil frekar að fólk horfi til þess að ég hef lifað af sjö heilablæðingar frekar en að það vorkenni mér fyrir að hafa fengið þær,“ segir Sindri Freyr. Heyrið sögu þessa ótrúlega manns í Íslandi í dag.

48633
15:53

Vinsælt í flokknum Ísland í dag