Ísland í dag - Frændsystkinin Ragnhildur og Dóri Gylfa fara á kostum

Þau fara á kostum ásamt rjóma leikarastéttarinnar í nýjustu skemmtiþáttum ársins. Þættirnir heita Brjánn, eru sýndir á Sýn+ og Ísland í dag kynnti sér þættina. Innslagið má sjá í spilaranum hér að ofan.

154
10:36

Vinsælt í flokknum Ísland í dag