Mikill meirihluti ánægður með ákvörðun Rúv

Sjötíu prósent eru ánægð með ákvörðun Ríkisútvarpsins að taka ekki þátt í Eurovision á næsta ári. Breytingar hafa verið gerðar á keppninni og stendur ekki til að sykurhúða hana að óþörfu.

71
01:44

Vinsælt í flokknum Fréttir