Rannsaka eigin árás
Tugir Palestínumanna létust í árás á óbreytta borgara á Gasa. Ísraelsher segir að árásin hafi beinst að hernaðarlegu skotmarki, en skeikað fyrir tæknileg mistök.
Tugir Palestínumanna létust í árás á óbreytta borgara á Gasa. Ísraelsher segir að árásin hafi beinst að hernaðarlegu skotmarki, en skeikað fyrir tæknileg mistök.