Segja Atla aldrei hafa sýnt merki um iðrun

Árið 2000 varð Atli Helgason lögmaður viðskiptafélaga sínum, Einari Erni Birgissyni að bana í Öskjuhlíð. Í fjórða þætti af Eftirmálum, sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi er rætt við systkini Einars Arnar, Guðrúnu Huldu og Birgi Svan. Þau rifja upp atburðarásina í kringum málið á sínum tíma og lýsa því hvernig þau hafa tekist á við eftirmála þess.

6047
00:42

Vinsælt í flokknum Eftirmál