Flokkur fólksins fær ekki styrkinn

Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra segir Flokk fólksins ekki fá sjötíu milljón króna styrk úr opinberum sjóðum eins og til stóð á meðan flokkurinn uppfyllir ekki lagaskilyrði til þess líkt og nú. Flokkurinn hefur þegið 240 milljónir króna þrátt fyrir að vera enn skráður sem félagasamtök í fyrirtækjaskrá en ekki sem stjórnmálaflokkur.

22
00:54

Vinsælt í flokknum Fréttir