„Þetta er bara formgalli sem verður leiðréttur“
Inga Sæland formaður Flokks fólksins bregst við fréttum af því að flokkurinn sé ekki skráður sem stjórnmálaflokkur heldur sem félagasamtök.
Inga Sæland formaður Flokks fólksins bregst við fréttum af því að flokkurinn sé ekki skráður sem stjórnmálaflokkur heldur sem félagasamtök.