Fagurfræði - Förðun fyrir þroskaða húð og húð með roða

Í þessum lokaþætti fyrstu þáttaraðar af Fagurfræði fær Rakel María til sín tvö módel. Hún fer yfir nokkra hluti og aðferðir sem gott er að hafa í huga við förðun ef roði er í húð eða fínar línur.

3479
24:17

Vinsælt í flokknum Fagurfræði