Framleiða úlpur og töskur úr íslenskri ull

Sæunn Þórðardóttir og Vala Melstað sáu um að uppfæra útlitið á hinni klassísku gæruúlpu sem 66°Norður framleiddi á fimmta áratugnum. Nýja línan kallast Sölvóll.

1741
03:41

Vinsælt í flokknum Lífið