Jákastið - Kristinn Rúnar Kristinsson (LA Krödz)

Gestur minn þessa vikuna er einn af mínum bestu vinum, Kristinn Rúnar Kristinsson, LA Krödz. Kiddi er magnaður náungi. Hann er mikill baráttumaður fyrir geðheilbrigðismálum og hefur gert frábæra hluti í því, hann er rithöfundur, ritstjóri, fyrirlesari og margt fleira. Kiddi gaf út bókina Maníuraunir og fékk ég þann heiður að skrifa formála bókarinnar. Hann er mikill húmoristi, stórskemmtilegur og yndislegur. Það var frábært, gott, gaman, áhugavert og fræðandi að spjalla við Kidda. Þú ert frábær! Ást og friður.

161
1:43:49

Vinsælt í flokknum Jákastið