Ísland í dag - Maðurinn á bak við tjöldin

Þormóður Eiríksson er nafn sem ekki margir Íslendingar þekkja. En þrátt fyrir það er drengurinn einn af vinsælustu tónlistarmönnum landsins um þessar mundir. Þormóður var algjörlega óþekktur þegar tónlistarmennirnir Jói P og Króli römbuðu inn í litla stúdíóið hans á Ísafirði fyrir þremur árum síðan. Síðan þá hefur hann unnið og samið tónlist fyrir marga af heitustu popptónlistarmönnum samtímans.

22769
11:46

Vinsælt í flokknum Ísland í dag