Hryðjuverkaárás á Bondi-strönd
Tveir byssumenn skutu ellefu til bana á Bondi-strönd í Sydney í Ástralíu í dag. Annar þeirra var skotinn til bana af lögreglu og hinn handtekinn. Árásina gerðu þeir á gyðinga, sem voru saman komnir á ströndinni í tilefni Hanukkah-hátíðarinnar sem hófst í dag.