Óhjákvæmilegt að orkuverð hækki
Ásgeir Margeirsson formaður stjórnar Qair Ísland ehf. Ásgeir sem er margreyndur á orkumarkaði, ræðir orkumál og þróun þeirra á landinu. Ásgeir gagnrýnir harkalega yfirgang hins opinbera á þessum markaði og spáir síhækkandi orkuverði til almennings og fyrirtækja enda sé framboðið ófullnægjandi.