Eldur í Børsen í Kaupmannahöfn

Mikill eldur kom upp í hinni sögufrægu byggingu Børsen í Kaupmannahöfn í morgun. Hin 56 metra háa spíra, helsta kennileiti byggingarinnar, hefur orðið eldinum að bráð.

11486
00:30

Vinsælt í flokknum Fréttir