Sigurður Ingi hættir sem formaður Framsóknar

Sigurður Ingi Jóhannsson hættir sem formaður Framsóknarflokksins á næsta flokksþingi. Þetta tilkynnti hann á miðstjórnarfundi í dag sem haldinn var á Hilton Reykjavík Nordica.

5
05:44

Vinsælt í flokknum Fréttir