Skrúfuþoturnar sem byltu millilandaflugi Íslendinga

Kaup Flugfélags Íslands á tveimur Vickers Viscount-skrúfuþotum, Gullfaxa og Hrímfaxa, árið 1957 byltu millilandaflugi Íslendinga. Í þættinum Flugþjóðin á Stöð 2 fjalla fyrrverandi starfsmenn Flugfélagsins um Viscount-vélarnar en þær voru fyrstu íslensku flugvélarnar með jafnþrýstibúnaði og gátu flogið mun hærra og hraðar en áður þekktist.

1394
04:19

Vinsælt í flokknum Flugþjóðin