Deilt um áhrif gjaldahækkana á húsnæðisverð í Reykjavík
Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Kjartan Magnússon borgarfulltrúi Borgarfulltrúarnir æða hækkun á gatnagerðar- og innviðagjöldum og áhrif þessara hækkana á byggingarkostnað á tímum þar sem stöðugt er kvartað undan síhækkandi húsnæðisverði og ófullnægjandi framboði.