Hugsaði um að hætta en breytti um aðstoðarmenn

Þorsteinn Halldórsson íhugaði að segja af sér sem landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta eftir EM í sumar en ákvað heldur að breyta til í starfsteyminu.

14
02:12

Vinsælt í flokknum Landslið kvenna í fótbolta