Norður-Írar reyna á þolinmæði Hlínar

Hlín Eiríksdóttir segir Ísland búa yfir betra liði en Norður-Írland, það sé hins vegar mikið þolinmæðisverk að koma boltanum í netið gegn þeirra liði. Ísland vann fyrri umspilsleik liðanna 2-0 í Norður-Írlandi á föstudag. Liðin mætast svo aftur á þriðjudag, þar sem ræðst hvort Ísland haldi sæti sínu í A-deild Þjóðadeildanna.

45
04:02

Vinsælt í flokknum Landslið kvenna í fótbolta