Ísland í dag - „Ég hugsaði bara, ég er að fara deyja hérna”

Við skyggnumst á bakið tjöldin hjá kvikmyndinni Eldarnir, byggð á samnefndri bók Sigríðar Hagalín, sem var frumsýnd hér á landi þann ellefta september. Tómas Arnar ræðir við Vigdísi Hrefnu sem fer með aðalhlutverk kvikmyndarinnar um hasarinn á setti. Við fáum að heyra sögu af kostulegum tökudegi um borð í þyrlu þar sem Vigdís hræddist um líf sitt. Einnig er rætt við stórstjörnuna Pilou Asbæk sem segir Íslendinga upp á sitt besta þegar þeir eru með áfengi við hönd og blautir.

167
14:33

Vinsælt í flokknum Ísland í dag