Fullyrðir að Geirfinnsmálið verði upplýst

Soffía Sigurðardóttir, ein þeirra sem stendur að baki nýrri bók um Geirfinnsmálið fjallar um bókina, niðurstöður rannsóknar höfunda og framhald málsins en fjölda gagna hefur verið beint til lögreglu. Ný gögn halda áfram að berast um þetta 50 ára gamla mál.

327

Vinsælt í flokknum Sprengisandur