Rúrik Gíslason kemur á óvart sem söngvari

Týnda kynslóðin plataði landsliðsmanninn Rúrik Gíslason til að taka lagið á Hressó. Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson mætti til að fylgjast með Rúrik og var hann hæstánægður með útkomuna.

51048
03:44

Vinsælt í flokknum Týnda kynslóðin