Föstudagsviðtalið: Ragnheiður Elín Árnadóttir
Ragnheiður Elín Árnadóttir, viðskipta- og iðnaðarráðherra, ræðir gagnrýnina, meint aðgerðarleysi sitt í ferðaþjónustu, lífið í Keflavík og að þingmenn geri mistök eins og aðrir. Hún fór Gullna Hringinn síðustu helgi og þurfti ekkert að bíða eftir klósettinu. Ragnheiður Elín var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu,